Leita í fréttum mbl.is

Hannes í 1.-2 sćti - Björn vann Miezis - áfangi í hús!

Hannes Hlífar Stefánsson (2564) sigrađi ísraelska stórmeistaranum Victor Mikhalevski (2632) og er nú efstur međ 6,5 vinning ásamt kínverska stórmeistaranum Wang Hao (2665).  Björn Ţorfinnsson (2348) sigrađi lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2553).  Međ frammistöđu sinni hefur Björn náđ sínum ţriđja áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og hefur ţegar fariđ yfir 2400 skákstig. 

Í minningarmótinu um Fischer er Hort efstur međ 2 vinninga í hálfleik.  Friđrik gerđi jafntefli í öllum sínum skákum. 

Nánari frétt kemur á Skák.is ţegar öllum skákunum er lokiđ.  



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband