Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Fischer fer fram í dag - Friđrik, Hannes og Bragi í beinni

Friđrik ÓlafssonMinningarmót um Fischer fer fram í Ráđhúsinu í dag og hefst kl. 17.  Ţar munu vinir og samferđarmenn Fischers setjast ađ tafli en keppendur eru ţeir Vlastimil Hort, Lajos Portisch, Pal Benko og Friđrik Ólafsson. Tefld verđur atskák.  Skákdómari verđur Boris Spassky en hann mun einnig sjá um skákskýringar. Samhliđa ţví fer fram nćstsíđasta umferđ í Reykjavíkurskákmótinu og rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ ţađ flyst nú niđur í Ráđhús Reykjavíkur úr Faxafeninu.

Allar skákir minningarmótsins verđa í beinni.   Ţađ verđa einnig skákir Hannesar Hlífars Stefánssonar og Braga Ţorfinnssonar.   Hannes teflir viđ ísraelska stórmeistarann Victor Mikhalevski (2632) og Bragi viđ gríska stórmeistarann Stelios Halkias (2580).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband