Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar sigurvegarar 4. deildar eftir frestađar skákir - ađeins KR-ingar létu sig sjá

Í gćr fóru fram frestađar skákir í 4. deild á Íslandsmóti Skákfélaga.  Bolvíkingar fengu samtals 4,5 vinning og eru ţví efstir í 4. deild, Haukar-c í öđru sćti og Hellir-d í ţví ţriđja.  Athygli vekur ađ ađeins KR-ingar mćttu til leiks og tefldu viđ ţá.  Fjölnismenn sömdu 1-1 á ótefldar skákir og Sauđkrćklingar mćttu ekki til leiks og gáfu sínar skákir án taflmennsku.  

Eftirfarandi texti er frá ađalskákstjóra mótsins, Haraldi Baldurssyni:

"Úrslit urđu eftirfarandi:

Bolungarvík b - Fjölnir b     1 - 1

Fjölnismenn sögđust ekki geta mćtt međ annan keppandann vegna anna hjá honum í skóla. Ţrátt fyrir fortölur og bođ um ađ tefla međ öđrum hćtti varđ úr ađ samiđ var um jafntefli á báđum borđum án taflmennsku.

Bolungarvík b - Skákfélag Sauđárkróks   2* - 0

Sauđkrćklingar neituđu ađ tefla og fannst mjög óréttlátt ađ ţeir skyldu ekki fá gefins vinninga. Ţeir neituđu allri samvinnu međ ađ tefla síđar eđa í gegnum netiđ.

Bolungarvík b - K.R. b   1 1/2  - 1/2

K.R. ingar sýndu ađ heiđursmennska er ennţá til í skákinni og mćttu til leiks. Eftir spennandi skákir gerđu Magnús Sigurjónsson og Kristinn Bjarnason jafntefli og Sigurđur Ólafsson vann Grím Ársćlsson.

Ţessi niđurstađa ađ tefla einungis tvćr skákir af 6 frestuđum eru mikil vonbrigđi fyrir ađalskákstjóra.

Ţykir mér ljóst ađ hugtakiđ "fair play" er horfiđ úr skákinni á Íslandi."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband