Leita í fréttum mbl.is

Spassky vćntanlegur - hátíđardagskrá tileinkuđ Fischer í Ţjóđmenningarhúsi á morgun

Boris SpasskySamkvćmt frétt Morgunblađsins er Boris Spassky fyrrverandi heimsmeistari vćntanlegur til landsins í dag.  Auk hans eru vćntanlegir til landsins stórmeistararnir William Lombardy, sem var ađstođarmađur Fischer í einvígi aldarinnar, Bandaríkjamađurinn Pal Benko sem fćddur er í Ungverjalandi en flúđi yfir járntjaldiđ, Tékkinn Vlastimil Hort, sem tefldi viđ Spassky hér áriđ 1977 og sló heimsmet í fjöltefli og Ungverjinn Lajos Portisch. 

Fimmmenningarnir munu taka ţátt í hátíđardagskrá sem haldin verđur til minningar um Fischer í Ţjóđmenningarhúsinu og hefst kl. 14 á morgun en Fischer hefđi orđiđ 65 ára á morgun hefđi hann lifađ. 
 
Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, mun flytja ávarp.   Spiluđ verđa verk eftir franska tónskáldiđ Philidor sem var um tíma sterkasti skákmađur heims á 18. öld, Portisch mun syngja og hinir kappanir munu minnast Fischer međ rćđum auk ţess sem Spassky mun fara yfir eina skák frá einvíginu frćga.
 
Hátíđardagskráin er öllum opin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8778749

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband