Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurskákmótiđ: Atli Freyr enn međ góđ úrslit

Atli Freyr

Atli Freyr Kristjánsson, sem er ađeins 18 ára, heldur enn áfram frábćru gengi á Reykjavíkurskákmótin en hann sigrađi úkraínsku skákkonuna og alţjóđlega meistarann Tatjana Vasilevich (2370) í fimmtu umferđ sem fram fór í kvöld.  Atli hefur 3 vinninga eftir ađ hafa teflt viđ mun stigahćrri skákmenn í öllum umferđunum hingađ til.

Hannes Hlífar Stefánsson situr enn ađ tafli gegn portúgalska stórmeistaranum Luis Galego (2528) og er ađ freista ţess ađ sigra.  Stefán Kristjánsson (2476) tapađi hins vegar fyrir ítalska stórmeistaranum Fabiano Caruana (2598).   Bragi Ţorfinnsson (2406) situr enn ađ tafli gegn Tiger Hillarp Persson (2535) og mun vera í erfiđri vörn. 

Caruana er efstur međ 4,5 vinning en Hannes getur náđ honum ađ vinningi leggi hann Portúgalann. 

Stefán hefur 3,5 vinning,  Atli Freyr, Jón Viktor Gunnarsson (2427), Henrik Danielsen (2505) og Róbert Lagerman (2348) hafa 3 vinninga auk Braga sem situr enn ađ tafli eins og áđur hefur komiđ fram.  

Nánari fréttir og pörun sjöttu umferđar koma á Skák.is ţegar öllum skákum umferđarinnar er lokiđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Atli Freyr vann og er međ 3 vinninga. Frábćr úrslit hjá stráknum.

Snorri Bergz, 7.3.2008 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778742

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband