Leita í fréttum mbl.is

Hannes og Stefán međ 3,5 vinning eftir fjórar umferđir

Stefán KristjánssonAlţjóđlegi Stefán Kristjánsson (2476) sigrađi FIDE-meistarann Nils Grandelius (2371) í fjórđu umferđ Reykjavíkurskákmótsins og stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2564) vann ţýsku skákkonuna og alţjóđlega meistarann Elisabeth Paehtz (2420).  Ţeir eru nú í 1.-6. sćti međ 3,5 vinning ţegar flestum skákum umferđarinnar er lokiđ. 

Auk Hannesar og Stefáns hafa stórmeistararnir Stelios Halkias (2580), Grikklandi,  Ahmed Adly (2551), heimsmeistari unglinga, 20 ára og yngri, Egyptalandi, Fabiano Caruana (2598), Ítalíu og Luis Galego (2528), Portúgal (2529), 3,5 vinning. 

Međal ţeirra sem hafa 3 vinninga er Jón Viktor Gunnarsson (2429), sem sigrađi króatíska stórmeistarann Alozije Jankovic (2541).  Sigurbjörn Björnsson (2286), Henrik Danielsen (2506), Dagur Arngrímsson (2359) og Róbert Harđarson (2348) eru međal ţeirra sem hafa 2,5 vinning. 

Arnar Ţorsteinsson sigrađi Sverri Örn Björnsson í ađeins 11 leikjum í Vodafone-gambíttnum svokallađa ţegar sími Sverris hringdi.    

Nánari fréttir og pörun fimmtu umferđar koma á Skák.is ţegar öllum skákum umferđarinnar er lokiđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778721

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband