Leita í fréttum mbl.is

Hannes og Stefán međ 2,5 vinning eftir 3 umferđir - Atli Freyr enn međ góđ úrslit

Atli FreyrStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson eru međal ţeirra sem hafa 2,5 vinning ţegar flestum skákum ţriđju umferđar er lokiđ.  Hannes sigrađi sambíska alţjóđlega meistarann Amon Simutowe (2457) en Stefán gerđi jafntefli viđ ţýsku skákkonuna Elisabeth Paehtz (2420).  Atli Freyr Kristjánsson heldur áfram ađ koma skemmtilega á óvart á mótinu.  Í ţriđju umferđ sigrađi hann serbneska alţjóđlega meistarann Milos Popovic (2405) og hefur náđ tveimur vinningum gegn ţremur skákmönnum sem allir eru mun stigahćrri en hann.

Ţrír skákmenn eru sem stendur efstir međ fullt hús.  Ţađ eru ítalski stórmeistarinn Fabiano Caruana (2598), gríski stórmeistarinn Stelios Halkias (2580) og úkraínska skákkonana Inna Gapanenko (2422).

Nánari fréttir vćntanlegar á Skák.is síđar í kvöld ţegar öllum skákum umferđarinnar er lokiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband