Leita í fréttum mbl.is

Helgi međ jafntefli í nćstsíđustu

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) gerđi jafntefli viđ króatíska stórmeistarann Ante Brkic (2558) í áttundu og nćstsíđustu umferđ A1-flokks Aeroflots Open sem fram fór í dag í Moskvu.  Helgi hefur 3 vinninga.   Lokaumferđin fer fram í fyrramáliđ

Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) lauk sinni ţátttöku í b-flokki í morgun međ sigri.  Hann fékk 4 vinninga og hafnađi í 81.-99. sćti af 135 skákmönnum.  Hann hćkkar um 5,4 stig fyrir frammistöđu sína.    Sjö skákmenn urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga, ţeirra á međal hvít-rússneski stórmeistarinn Viktor Kupreichik (2389).

Í A1-flokki voru stórmeistararnir Alexey Dreev (2633) og Ian Nepomniachtchi (2600), Rússlandi, og Maxin Rodshtein (2614) efstir međ 5,5 vinning fyrir umferđ dagsins.

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) tók ţátt í b-flokki.   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband