Leita í fréttum mbl.is

Helgi međ jafntefli í Moskvu

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistaranum Arman Pashikian (2556) í sjöundu umferđ A1-flokks Aerflots Open sem fram fór í dag.  Helgi hefur nú 2,5 vinning.  Á morgun fer fram lokaumferđin í B-flokki og ţar mćtir Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) Ţjóđverjanum Daniel Malek (2306).   Hjörvar hefur allt mótiđ teflt upp fyrir sig stigalega.   

Í A1-flokki voru stórmeistarnir Alexey Dreev (2633) og Ian Nepomniachtchi (2600), Rússlandi, og Maxin Rodshtein (2614) efstir fyrir umferđ dagsins međ 5 vinninga.   

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) teflir í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) í b-flokki.   Hjörvar teflir eldsnemma á morgnana en Helgi síđar á daginn og ţví munu úrslit í viđureignum ţeirra berast á mismunandi tíma.   Auk ţess er B-flokkur einni umferđ á undan A1-flokki.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778964

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband