Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur og Hreinn efstir á Skákţingi Akureyrar

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1825), sem gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2150) og Hreinn Hrafnsson (1720), sem sigrađi Sigurđ Arnarson (1960) eru efstir og jafnir međ fjóra vinninga ađ lokinni fimmtu Skákţings Akureyrar sem fram fór í dag.  Gylfi, Sveinn Arnarson (1700) og Hjörleifur Halldórsson (1890) eru í 3.-5. sćti međ 3,5 vinning. 

Úrslit 5. umferđar: 


Mikael Jóhann Karlsson (1430)   -   Sveinbjörn Sigurđsson (1725)   1 - 0
Andri Freyr Björgvinsson (0)      -  Ulker Gasanova (1470)               0 - 1
Hjörleifur Halldórsson (1890)     -  Gestur Baldursson (1575)           1 - 0
Sveinn Arnarsson         (1700)    -  Haukur Jónsson (1540)              1 - 0
Hugi Hlynsson             (1535)     -  Hermann Ađalsteinsson (0)         1 - 0
Sigurđur Arnarson       (1960)     -  Hreinn Hrafnsson (1720)            0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson (0)         -  Jakob Sćvar Sigurđsson (1635) 1 - 0
Gylfi Ţórhallsson        (2150)      -  Sigurđur Eiríksson (1825)            ˝ - ˝
Hjörtur Snćr Jónsson  (0)           -          "Skotta"                             1 - 0

Stađan:

  • 1.- 2. Sigurđur Eiríksson og Hreinn Hrafnsson 4 v.
  • 3. - 5. Gylfi Ţórhallsson, Sveinn Arnarsson og Hjörleifur Halldórsson  3,5 v.
  • 6. - 8. Sigurđur Arnarsson, Mikael Jóhann Karlsson og Jakob Sćvar Sigurđsson 3 v.
  • 9. - 11. Haukur Jónsson, Sveinbjörn Sigurđsson og Hugi Hlynsson 2,5 v.
  • 12. - 15. Gestur Baldursson, Sigurbjörn Ásmundsson, Ulker Gasanova og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v.
  • 16. Hermann Ađalsteinsson 1,5 v.
  • 17. Andri Freyr Björgvinsson 1.

 

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram fimmtudagskvöld og hefst kl. 19.30.  Ţá mćtast:

  • Hreinn Hrafnsson              - Sigurđur Eiríksson
  • Mikael Jóhann Karlsson -  Gylfi Ţórhallsson
  • Sigurđur Arnarson          - Sveinn Arnarsson
  • Jakob Sćvar Sigurđsson - Hjörleifur Halldórsson
  • Sveinbjörn Sigurđsson   - Haukur Jónsson
  • Gestur Baldursson         -  Hugi Hlynsson
  • Hjörtur Snćr Jónsson    - Ulker Gasanova
  • Andri Freyr Björgvinsson - Sigurbjörn Ásmundsson
  • Hermann Ađalsteinsson á frí. 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband