16.2.2008 | 18:50
Guđmundur norđurlandameistari!
Guđmundur Kjartansson varđ rétt í ţessu norđurlandameistari í skólaskák. Hann varđ í 1.-2. sćti í a-flokki en vann Fćreyinginn Helga Dam Ziska á hálfu stigi eftir stigaútreikning. Sverrir Ţorgeirsson og Dagur Andri Friđgeirsson enduđu í 2. sćti og Dađi Ómarsson í ţriđja sćti. Patrekur Maron Magnússon, sem vann fjórar skákir í röđ, og Friđrik Ţjálfi Stefánsson urđu í skiptu ţriđja sćti en enduđu í fjórđa sćti eftir stigaútreikning.
Páll Sigurđsson og Davíđ Ólafsson voru liđsstjórar íslenska liđsins.
Pistill Davíđs:
Úrslit hjá íslensku keppendunum urđu eftirfarandi:
Guđmundur Kjartansson (2307) - Anders G. Hagen, Noregur (2049) 1-0
Atli Freyr Kristjánsson (2019) - Rasmus Lund Petersen, Danmörk (1800) 1-0
Dađi Ómarsson (1999) - Sverrir Ţorgeirsson (2120) 0,5-0,5
Erik Vaarala, Svíţjóđ (1720) - Patrekur Maron Magnússon (1785) 0-1
Svanberg Már Pálsson (1820) - Jonathan Westerberg, Svíţjóđ (1791) 0-1
Dagur Andri Friđgeirsson (1799) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) 0,5-0,5
Kristófer Gautason (1245) - Johan Salomon, Noregur (735) 1-0
Valdemar Stenhammar, Svíţjóđ (1021) - Dagur Ragnarsson (0) 0-1
Í A-flokki sigrađi Guđmundur eftir mikla baráttu. Hann var síđastur ađ klára og voru spenntir Íslendingar og Fćreyingar í kringum borđiđ. Hann vann ađ lokum og hafđi betur í stigaútreikningi um 1. sćtiđ gegn alţjóđlega meistaranum Helga Dam Ziska frá Fćreyjum. Guđmundur Kjartansson er ţví Norđurlandameistari í A-flokki 2008! Atli Freyr vann öruggan sigur á andstćđingi sínum og endađi í 6.-9. sćti. Í B-flokki gerđur Dađi og Sverrir jafntefli eftir nokkra baráttu. Góđur árangur hjá ţeim félögum sem enduđu í 2. og 3. sćti í flokknum. Í C-flokki sigrađi Patrekur andstćđing sinn í góđri skák en Svanberg tapađi fyrir ţeim sem lenti í öđru sćti í flokknum. Patrekur mjög nálćgt ţví ađ ná verđlaunum en endađi í 4. sćti eftir stigaútreikning. Svanberg endađi í 10. sćti. Í D-flokki gerđu Dagur Andri og Friđrik Ţjálfi innbyrđis jafntefli eftir litla baráttu. Ţeir hefđu gjarnan mátt tefla ađeins lengur ţví allar skákir í svona mótum eru góđ ćfing. Dagur Andri endađi í 2. sćti í ţessum flokki en Friđrik Ţjálfi var óheppinn ađ ná ekki verđlaunum og endađi í 4. sćti. Í E-flokki tapađi Kristófer eftir ađ hafa leikiđ illa af sér manni á međan Dagur sigrađi örugglega andstćđing sinn. Dagur endađi í 4. sćti og Kristófer endađi í 5.-7. sćti.
Í heildina má segja ađ árangurinn á mótinu hafi veriđ mjög góđur. Flest allir íslensku keppendanna eru ađ ná 50% eđa hćrra vinningshlutfalli. Ísland endađi í 2. sćti á eftir Noregi í keppni ţjóđanna, en Norđmenn virtust vera međ gríđarlega sterkt liđ hér.
Lokastađan í Landskeppninni:
Noregur 38
Ísland 35,5
Svíţjóđ 32
Finland 31,5
Danmörk 22,5
Fćreyjar 21,5
Kveđja,
Davíđ
Tenglar:
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:09 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 5
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779129
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.