16.2.2008 | 14:14
NM: Pistill fimmtu umferđar
Hinn geđţekki liđsstjóri á NM í skólaskák, Davíđ Ólafsson, hefur sett saman pistil fyrir fimmtu umferđ.
Pistillinn:
Frábćrt gengi í 5. umferđinni 8,5 vinningar af 10 mögulegum í hús! Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ viđ nćđum einni umferđ međ frábćru skori, enda eru drengirnir ađ leggja allt sitt í hverja umferđ.
Úrslitin í morgun voru eftirfarandi:
Guđmundur Kjartansson (2307) - Michael Nguyen, Danmörk (2148) 1-0
Atli Freyr Kristjánsson (2019) - Johannas L. Kvisla, Noregur (2130) 0,5-0,5
Sverrir Ţorgeirsson (2120) - Jon Kristian Harr, Noregur (1922) 1-0
Dađi Ómarsson (1999) - Rogvi Egilstoft Nielsen, Fćreyjar (1839) 1-0
Pćtur Poulsen, Fćreyjar (1140) - Patrekur Maron Magnússon (1785) 0-1
Runi Egholm Vörmadal, Fćreyjar (1355) - Svanberg Már Pálsson (1820) 0-1
Erik Rönkä, Finland (1702) - Dagur Andri Friđgeirsson (1798) 0-1
Peter Flermoen, Noregur (1996) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) 0-1
Kristófer Gautason (1245) - Farzam Firooznia, Danmörk (1000) 1-0
Dagur Ragnarsson (0) - Sjúrđur Olsen, Fćreyjar (1000) 1-0
Í A-flokki vann Guđmundur góđan og fremur öruggan sigur ţar sem hann hafđi frumkvćđiđ allan tíman. Atli Freyr gerđi jafntefli ţar sem andstćđingurinn tefldi grjótgarđinn og hélt sér fast. Í B-flokki vann Sverrir góđan sigur eftir ađ hafa fengiđ örlítiđ verra út úr byrjuninni en snéri fljótlega á andstćđinginn og vann tvö peđ sem gerđi eftirleikinn auđveldan. Dađi sigrađi andstćđing sinn í góđri skák. Drengurinn sá telur ekki peđin ţegar hann er í sókn! Ţegar ég sá stöđuna hjá honum hugsađi ég bara - "ţađ er eins gott ađ sóknin gangi upp ţví annars er andstćđingurinn međ fjögur samstćđ frípeđ! Ekki ţurfti ég ađ hafa frekari áhyggjur ţar sem andstćđingur hans gafst upp skömmu síđar saddur lífdaga. Í C-flokki sigrađi Patrekur andstćđing sinn í góđri skák ţar sem hann klárađi ađra umferđina í röđ međ snyrtilegri mannsfórn. Svanberg sigrađi sinn andstćđing áreynslulítiđ. Í D-flokki vann Dagur Andri góđan sigur ţar sem hann međ mikilli ţolinmćđi braut niđur vörn andstćđingsins sem reyndi ađ halda sér fast međ Hrók og Biskup gegn Drottningu. Friđrik Ţjálfi tapađi frekar slysalega fyrir andstćđingi sínum. Hann bar heldur mikla virđingu fyrir andstćđingnum sem teflir í ţessum flokki eins og sá sem valdiđ hefur. Friđrik ţarf bara ađ átta sig á ţví ađ hann er engu verri skákmađur en ţessir strákar sem hafa miklu fleiri skákstig en hann. Ég spái ţví ađ Friđrik eigi eftir ađ hćkka hratt á stigum í nćstu mótum. E-flokkurinn var líflegur ađ vanda. Kristófer sigrađi andstćđing sinn örugglega og var hálf fúll yfir ţví ađ hann gafst strax upp hróki undir. Hann vildi fá ađ máta drenginn eftir kúnstarinnar reglum! Ţađ er ljóst ađ Ísland vinnur í keppninni um líflegasta skákmanninn. Dagur Ragnarsson ber ţann titil međ sóma. Hann er einstaklega opinn og líflegur drengur sem lifir sig vel inn í ţađ sem hann er ađ gera. Í skákinni í dag lenti hann skiptamun undir en var engu ađ síđur međ góđa stöđu. Ađ lokum kom ađ ţví ađ hann gat gaflađ Biskup og Kóng andstćđings síns međ Riddara. Af mikilli innlifun skákađi hann Biskupinn af og um leiđ heyrđist hátt í skáksalnum "yeeesss".
Stemningin í hópnum hér í Danmörku er mjög góđ og tóku yngstu drengirnir sig til í hádeginu og burstuđu Svía 4-0 í óopinberum landsleik í fótbolta.
Síđasta umferđin verđur tefld klukkan 16 ađ dönskum tíma. Viđ vorum ađ vísu svo óheppnir ađ Sverri og Dađi tefla saman, sem og Dagur Andri og Friđrik Ţjálfi.
Kveđja,
Davíđ
Tenglar:
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslendingar erlendis, Unglingaskák, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 5
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779129
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.