Leita í fréttum mbl.is

NM: 8,5 vinningur af 10 mögulegum í fimmtu umferđ!

Dagur AndriŢađ gekk glimrandi vel hjá íslensku krökkunum í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamótsins í skák sem fram fór í morgun.   Alls komu 8,5 vinningur í hús af 10 mögulegum!  Íslensku skákmennirnir hafa ţví hlotiđ 29,5 vinning af 50 mögulegum.  

Dagur Andri Friđgeirsson hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 4 vinninga, Guđmundur Kjartansson og Sverrir Ţorgeirsson hafa 3,5 vinning og Dađi Ómarsson, Patrekur Maron Magnússon, eftir 3 vinningsskákir í röđ, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Kristófer Gautason hafa 3 vinninga, Dagur Ragnarsson 2,5 vinning, og Atli Freyr Kristjánsson og Svanberg Már Pálsson 2 vinninga.  

Fljótlega er svo pistill Davíđs Ólafssonar liđsstjóra vćntanlegur en á međan beđiđ er eftir honum hvet ég skákáhugamenn til ađ lesa bloggsíđu Karls Gauta, skođa myndir frá mótinu eđa lesa úttekt Björns Ţorfinnssonar um mótiđ á Skákhorninu.

Tenglar:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband