Leita í fréttum mbl.is

Henrik efstur á Meistaramótinu

Gísli og HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Henrik sigrađi Gísla Hólmar Jóhannesson (2054) í langri svíđingsskák.   Ţremur skákum var frestađ og verđa tefldar á morgun en eftir ţetta verđa ekki fleiri frestanir leyfđar á mótinu nema ađ mjög góđar ástćđur liggi fyrir.  Pörun fjórđu umferđar mun liggja fyrir á morgun.  

Rétt er ađ benda á myndaalbúm mótsins en ţar er nú ađ finna allmargar myndir frá mótinu.  Á vefsíđu mótsins, sjá tengil neđst má m.a. finna skákir mótsins.   

Úrslit 3. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Johannesson Gisli Holmar 20540 - 1 Danielsen Henrik 2506
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Brynjarsson Helgi 1914
Halldorsson Jon Arni 2174      Gudbrandsson Geir 1330
Vigfusson Vigfus 2052      Andrason Pall 1365
Leifsson Thorsteinn 18251 - 0 Oskarsson Arnar Freyr 0
Traustason Ingi Tandri 17881 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Lee Gudmundur Kristinn 13651 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Sigurdsson Birkir Karl 12951     bye 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar3,0 
2 Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir2,0 
  Brynjarsson Helgi 1914Hellir2,0 
  Leifsson Thorsteinn 1825TR2,0 
  Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir2,0 
  Traustason Ingi Tandri 1788Haukar2,0 
7 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir1,0 
  Vigfusson Vigfus 2052Hellir1,0 
  Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir1,0 
  Andrason Pall 1365Hellir1,0 
  Gudbrandsson Geir 1330Haukar1,0 
  Kjartansson Dagur 1325Hellir1,0 
  Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir1,0 
  Oskarsson Arnar Freyr 0 1,0 
15 Steingrimsson Brynjar 0Hellir0,0 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband