15.2.2008 | 17:57
NM: Pistill ţriđju umferđar

Pistill Davíđ Ólafssonar ađ lokinni ţriđju umferđ NM í skólaskák:
Í A-flokki tapađi Guđmundur fyrir Mikko Niemi (sami gćinn og vann Atla í Vodafone gambítnum). Guđmundur fékk ekki alveg ţađ sem hann vildi úr byrjuninni og var ekki alveg međ stöđutýpuna á hreinu sem endađi međ ţví ađ hann fékk erfiđa stöđu sem hann ađ lokum tapađi. Atli Freyr tefldi mjög undarlega byrjun (samt teoría) og endađi skákin međ jafntefli eftir mikla baráttu. Besti leikur Atla í skákinni var ţegar hann bauđ jafntefli á hárréttum tíma. Andstćđingurinn ţáđi jafntefliđ í unninni stöđu! Í B-flokki gekk illa í dag. Sverrir lenti í furđulegri mannsfórn (framkvćmd sem neyđarúrrćđi) og var örugglega kominn međ unniđ ţegar hann lék ónákvćmt og tapađi. Ţetta var frekar slysalegt en hann kemur örugglega til baka, enda búinn ađ tefla vel í mótinu. Dađi tapađi líka gegn drekanum í undarlegum varíanti sem eftir nokkrar sviptingar endađi í verra endatafli sem hann tapađi. Í C-flokki sigrađi Patrekur í mikilli og tvísýnni baráttuskák gegn Svanbergi. Í D-flokki sigrađi Dagur Andri örugglega andstćđing sinn, sem og Friđrik Ţjálfi sem lokađi drottningu andstćđingsins inni á d5! Magnađ ađ loka drottninguna inni á miđju borđinu. Í E-flokki tapađi Kristófer í mikilli baráttuskák ţar sem úrslitin réđust í jafnteflislegu endatafli ţar sem Kristófer hafđi biskup á móti riddara og hvor um sig hafđi 6 peđ. Ţađ getur stundum veriđ erfitt ađ sjá einhver leiđinda riddarahopp. Dagur Ragnarsson lenti í litlu sćtu stelpunni í dag. Hann var enginn eftirbátur félaga síns og bauđ dömunni jafntefli. Sú stutta var klárlega reynslunni ríkari frá ţví í gćr og ţáđi jafntefliđ umsvifalaust.
Pistillin kemur seint í dag ţví viđ fórum í skemmtilega skođunarferđ í fiskasafn ţar sem međal annars mátti klappa fiskunum og fóđra ţá. Drengirnir fóru létt međ ţađ ađ stinga hendinni ofan í vatniđ međ skelfisk á milli puttanna og láta 4-5 kg styrju borđa úr hendinni á sér. Undirritađur hefđi ţó heldur viljađ vera fóđrađur á mörgum fiskanna ţarna fremur en ađ fóđra ţá.
Bestu kveđjur frá Danmörku.
Davíđ
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.