Leita í fréttum mbl.is

Patrekur Maron, Dagur Andri og Friđrik Ţjálfi unnu í 3. umferđ

Sverrir Ţorgeirsson og Dagur AndriPatrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson sigruđu í sínum skákum í ţriđju umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í morgun.  Atli Freyr Kristjánsson og Dagur Ragnarsson gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust.

Guđmundur Kjartansson, Sverrir Ţorgeirsson Dagur Andri og Friđgeir Ţjálfi hafa allir 2 vinninga í sínum flokkum.   Atli Freyr Kristjánsson Dagur Ragnarsson hafa 1˝ vinning en ađrir minna.

Nánari pistill frá Davíđ Ólafssyni vćntanlegur vonandi fljótlega.   


Úrslit 3. umferđar:

  • Guđmundur Kjartansson (2307) - Mikko Niemi, Finland (2178) 0-1
  • Michael Nguyen, Danmörk (2148) - Atli Freyr Kristjánsson (2019) ˝-˝
  • Dađi Ómarsson (1999) - Jon Kristian Haar, Noregur (1922) 0-1
  • Sverrir Ţorgeirsson (2120) - Lasse Ö. Lövik, Noregur (2052) 0-1
  • Svanberg Már Pálsson (1820) - Patrekur Maron Magnússon (1785) 0-1
  • Michael Vesterli, Danmörk (1269) - Dagur Andri Friđgeirsson (1798) 0-1
  • Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) - Einar Gregersen, Fćreyjar (1248) 1-0
  • Dmitri Tumanov, Finland (1502) - Kristófer Gautason (1245) 1-0
  • Zhou Qiyu, Finland (1642) - Dagur Ragnarsson (0) ˝-˝

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8776746

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband