14.2.2008 | 21:03
NM í skólaskák: Guđmundur og Sverrir međ fullt hús
Guđmundur Kjartansson (2307) sigrađi fćreyska alţjóđlega meistarann Helga Dam Ziska (2406) í 2. umferđ a-flokks Norđurlandamótsins í skólaskák, sem fram fór í kvöld í Tjele í Danmörku og er efstur međ fullt hús. Sverrir Ţorgeirsson hefur fullt hús í b-flokki. Auk ţeirra unnu Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Kristófer Gautason og Dagur Ragnarsson í sínum skákum. Gefum Davíđ Ólafssyni fararstjóra orđiđ:
IM Helgi Dam Ziska, Fćreyjar (2406) - Guđmundur Kjartansson (2307) 0-1
Mikko Niemi, Finland (2178) - Atlir Freyr Kristjánsson (2019) 1-0
Esben Nicolajsen, Danmörk (1828) - Sverrir Ţorgeirsson (2120) 0-1
Lasse Ö. Lövik, Noregur (2052) - Dađi Ómarsson (1999) 1-0
Patrekur Maron Magnússon (1785) - Katrine Tjölsen, Noregur (2084) 0-1
Lasse Nielsen, Danmörk (1570) - Svanberg Már Pálsson (1820) 1-0
Dagur Andri Friđgeirsson (1798) - Peter Flermoen, Noregur (1996) 0-1
Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) - Heđin Gregersen, Fćreyjar (1192) 1-0
Kristófer Gautason (1245) - Zhou Qiyu, Finland (1642) 1-0
Dagur Ragnarsson (0) - Farzam Firooznia, Danmörk (1000) 1-0
Í A-flokki vann Guđmundur frábćran sigur á alţjóđlega meistaranum Helga Dam Ziska sem aldrei sá til sólar í skákinni (skákin var í beinni á netinu). Guđmundur fékk nákvćmlega ţá stöđu upp úr byrjuninni sem viđ vildum fá og sýndi ađ hann kann virkilega vel ađ tefla úr stöđunni. Atli Freyr er ađ tefla mjög vel og var kominn međ fínustu stöđu úr byrjuninni, en ţá hringdi síminn! Atli bćttist ţar međ í hóp valinkunnra manna sem tapađ hafa í Vodafone gambítnum. Í B-flokki tapađi Dađi eftir ađ hafa misstigiđ sig í byrjuninni. Sverrir vann aftur á móti mjög sannfćrandi sigur í sinni skák. Í C-flokki tapađi Patrekur í mikilli baráttuskák og Svanberg varđ á í messunni í endataflinu og tapađi jafnteflislegri stöđu. Í D-flokki var alls ekki dagur Dags Andra sem átti slćman dag og tapađi illa. Friđrik Ţjálfi sigrađi hins vegar í sinni skák eftir mikla baráttu og eiga báđir ađilar (Friđrik og Heđin) hrós skiliđ fyrir ađ nota tíman sinn vel. Ţađ er sjaldgćft ađ sjá keppendur í ţessum flokki í tímahraki. Friđrik hefur lofađ ađ vinna fyrr á morgun og draga skákina ekki svona á langinn ţví ţetta fer algjörlega međ taugar móđur hans sem fylgist vandlega međ! Drengirnir í E-flokki áttu góđan dag. Kristófer, eyjapeyi, sýndi hversu vel upp alinn hann er og bauđ sćtri stúlku jafntefli í unninni stöđu, en sú stutta hafnađi samstundis. Sú stutta sá ađ sér í nćsta leik og bauđ ţá Kristófer jafntefli, sem hann hafnađi - "you had your chance honey" og vann örugglega. Dagur Ragnars átti besta "comebackiđ" frá fyrri umferđinni. Harđákveđinn í ţví ađ tapa ekki aftur, nýtti hann tímann sinn miklu betur og vann örugglega. Ef hann heldur svona áfram, ţá mun hann eiga gott mót.
Allir keppendur biđja ađ heilsa heim og hefja leik í fyrramáliđ aftur. Ţađ ćtti ađ vera a.m.k. ein skák međ Íslendingi í beinni í fyrramáliđ.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 3
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8776744
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.