14.2.2008 | 15:57
Fimm sigrar og fimm töp í fyrstu umferđ
Guđmundur Kjartansson og Atli Freyr Kristjánsson, sem tefla í a-flokki, Sverrir Ţorgeirsson og Dađi Ómarsson, sem tefla í b-flokki og Dagur Andri Friđgeirsson, sem teflir í e-flokki unnu sínar skákir í fyrstu umferđ. Ađrir töpuđu. Önnur umferđ er nú í gangi. Hér ađ neđan má sjá pistil frá Davíđ Ólafssyni liđsstjóra strákanna:
Úrslit íslensku keppendanna:
- Rasmus Lund Pedersen, Danmörk (1800) - Guđmundur Kjartansson (2307) 0-1
- Atli Freyr Kristjánsson (2019) - Teemu Pudas, Finnland (2202) 1-0
- Sverrir Ţorgeirsson (2120) - Timmy Forsberg Svíţjóđ (2068) 1-0
- Aleksi Wallin, Finnland (2013) - Dađi Ómarsson 0-1
- Jonathan Westerberg, Svíţjóđ (1791) - Patrekur Maron Magnússon (1785) 1-0
- Svanberg Már Pálsson (1820) - Vihtori Immonen, Finnland (1752) 0-1
- Einar Gregersen, Fćreyjum (1192) - Dagur Andri Friđgeirsson (1798) 0-1
- Erik Rönka, Finland (1702) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) 1-0
- Egor Norlin, Svíţjóđ (1472) - Kristófer Gautason (1245) 1-0
- Högni Egilstoft Nielsen, Fćreyjum (1382) - Dagur Ragnarsson (0) 1-0
Fyrsta umferđin var tefld í morgun. Í A-flokki vann Guđmundur og Atli Freyr báđir sannfćrandi sigur. Í B-flokki vann Sverrir mjög örugglega í skákskólavaríantinum međ hvítu og sigurinn hjá Dađa var skólabókadćmi um ţađ hvernig á ađ vinna andstćđing sem kann alla teoríuna en er ekki alveg međ áćtlunina á hreinu eftir ţađ! Í C-flokki lenti Patrekur í stöđu sem hann ţekkti ekki vel og tapađi eftir ađ hafa fest riddara úti á kanti. Svanberg fékk vćnlega stöđu en varđ full ákafur og fórnađi manni sem ekki stóđst og tapađi ţví. Í D-flokki vann Dagur Andri mjög sannfćrandi sigur ţar sem hann hafđi frumkvćđiđ nánast allan tíman međ svörtu! Friđrik Ţjálfi tapađi hins vegar í baráttuskák ţar sem slćmur fingurbrjótur sem kostađi peđ réđ úrslitum. Í E-flokki tapađi Dagur Ragnarsson fyrir sannfćrandi taflmennsku andstćđingsins auk ţess sem spennuálag fyrstu skákar hans í útlöndum hafđi sitt ađ segja. Kristófer tapađi baráttuskák, ţar sem andstćđingurinn fléttađi af honum peđ sem fékk ţađ mikiđ á Kristófer ađ hann lék af sér drottningunni um leiđ.
Annars er stemmingin hjá okkur fín - sérstaklega eftir öruggan sigur í ratleiknum í gćr, ţar sem yngstu strákarnir fóru á kostum í myndastyttugjörningi og sýslumađurinn viđ ađ byggja háan turn úr spaghetti og tyggjói!
Í annarri umferđ eru ţrír strákanna í beinni útsendingu á netinu!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8779207
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.