Leita í fréttum mbl.is

Haukur sigrađi Gylfa á Skákţingi Akureyrar

Haukur Jónsson sigrađi Gylfa ŢórhallssonŢađ urđu óvćnt úrslit í ţriđju umferđ á Skákţinginu á afmćlisdegi Skákfélags Akureyrar 10. febrúar ţegar elsti keppandinn Haukur Jónsson sem er rúmlega áttrćđur og er međ 1540 stig, vann Gylfa Ţórhallsson (2150).  Haukur er efstur međ 2,5 vinning ásamt Sigurđi Eiríkssyni og Svein Arnarssyni.

Önnur úrslit í 3. umferđ:

Ulker Gasanova
(1670)Hreinn Hrafnsson(1720)0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson

(1635)

Gestur Baldursson
(1575)
0 - 1
Hjörtur Snćr Jónsson
(0)
Andri Freyr Björgvinsson
(0)1 - 0
Sveinn Arnarsson
(1700)Sigurđur Eiríksson
(1825)1/2-1/2
Hugi Hlynsson
(1535)
Sveinbjörn Sigurđsson

(1725)

1/2-1/2 
Hermann Ađalsteinsson
(0)
Mikael Jóhann Karlsson
(1430)
1/2-1/2 
Hjörleifur Halldórsson
(1890)Sigurđur Arnarson
(1960)frestađ
Skák Hjörleifs og Sigga
verđurtefld á ţriđjudagskvöld.  

Sigurbjörn Ásmundsson sat yfir.

Stađan eftir ţrjár umferđir:

  • 1. - 3. Sigurđur Eiríksson, Sveinn Arnarsson og Haukur Jónsson 2,5 vinning.
  • 4. - 7. Gylfi Ţórhallsson, Mikael Jóhann Karlsson, Hreinn Hrafnsson, Gestur Baldursson 2 v.
  • 8. - 10. Hermann Ađalsteinsson, Hugi Hlynsson og Sveinbjörn Sigurđsson 1,5 v.
  • 11. - 12. Hjörleifur Halldórsson og Sigurđur Arnarson 1 v. og eina frestađa skák.
  • 13. - 16. Ulker Gasanova, Hjörtur Snćr Jónsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurbjörn Ásmundsson 1 v.
  • 17. Andri Freyr Björgvinsson 0.

Fjórđa umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöld. Eftir skák Hjörleifs og Sigurđar verđur ljóst hverjir tefla saman.

 


Heimasíđa SA

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband