Leita í fréttum mbl.is

Arnar sigrađi á fyrsta Grand Prix-mótinu

Arnar Gunnarsson teflir hér viđ Helga ÁssŢrátt fyrir snjóţyngsli og ţunga fćrđ í Reykjavík var tugur vaskra skákmanna mćttur í Skákhöllina Faxafeni, ţegar önnur Grand Prix mótaröđ TR og Fjölnis hófst ţar fimmtudagskvöldiđ 7. febrúar. Tefldar voru 9 umferđir og var umhugsunartíminn 7 mínútur á mann fyrir hverja skák. Ţađ var hart barist og ţegar upp var stađiđ var röđ efstu manna eftirfarandi:
  1. Arnar E. Gunnarsson     8˝
  2. Torfi Leósson                8
  3. Davíđ Kjartansson         6˝
  4. Stefán Bergsson           6

Gott er ađ Grand Prix mótaröđin er komin í gang aftur og bćtist viđ flóru skákiđkunar á höfuđborgarsvćđinu. 15 mót eru ráđgerđ. Allir geta unniđ til einhverra verđlauna.  Tíu bestu mót af 15 hjá hverjum og einum gilda til útreiknings. Ferđavinningar á Politiken Cup verđa í bođi sem og hvatningarverđlaun fyrir mćtingu. Hver sem hefur náđ ađ mćta á fimm Grand Prix mót fćr frían bíómiđa. Nćsta Grand Prix mót verđur haldiđ fimmtudaginn 14. febrúar í Skákhöllinni í Faxafeni .

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband