Leita í fréttum mbl.is

Sverrir í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

 

Sverrir og Aperia

 

 

Sverrir Ţorgeirsson (2120) endađi í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fer fram fór um helgina í húsnćđi Skákskólans.   Međ honum í efsta sćti urđu Svíinn Jakob Aperia (1830), Ţjóđverjinn Maximilian Berchtenbreiter (2073) og Daninn Martin Storgaard (1999). Ţeir hlutu 4,5 vinning í sex skákum.   Helgi Brynjarsson (1914) og Bjarni Jens Kristinsson (1822) urđu í 5.-6. sćti međ 4 vinninga. 

Íslensku skákmönnunum gekk almennt vel á mótinu.  Patrekur Maron Magnússon hćkkar mest ţeirra eđa um 31 stig.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir um 26 stig og Helgi Brynjarsson um 23 stig.

Ađ ţeim ekki höfđu alţjóđleg skákstig er vert ađ benda á frammistöđu Geirţrúđar Önnu Guđmundsdóttur sem fékk 3 vinninga en árangur hennar samsvarađi 1808 skákstigum. 

Myndir, pistla, skákir og meira ađ segja myndbönd frá mótinu má finna á heimasíđu mótsins. 

Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 1830˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2120
Berchtenbreiter Maximilian 20731 - 0 Akdag Dara 2083
Seegert Kristian 20520 - 1 Storgaard Morten 1999
Brynjarsson Helgi 1914˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 1785
Kristinsson Bjarni Jens 18221 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Omarsson Dadi 1999˝ - ˝ Hanninger Simon 2107
Finnbogadottir Tinna Kristin 16580 - 1 Wickstrom Lucas 2084
Brynjarsson Eirikur Orn 16860 - 1 Ochsner Bjorn Moller 1920
Hansen Mads 1924˝ - ˝ Andrason Pall 1365
Mcclement Andrew 16851 - 0 Frigge Paul Joseph 1828
Fridgeirsson Dagur Andri 17981 - 0 Sverrisson Nokkvi 1555
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 15201 - 0 Baldursson Gestur Vagn 1575
Lee Guđmundur Kristinn 13651 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 Karlsson Mikael Jóhann 1430


Lokastađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Aperia Jakob 1830 4,5 215162,5
2Berchtenbreiter Maximilian 2073 4,5 2033-0,2
3Storgaard Morten 1999 4,5 216033,0
4Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar4,5 2017-6,9
5Brynjarsson Helgi 1914Hellir4,0 191722,5
6Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 187611,5
7Akdag Dara 2083 3,5 1884-15,9
8Omarsson Dadi 1999TR3,5 1954-2,7
9Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,5 194731,3
10Seegert Kristian 2052 3,5 1941-16,5
11Ochsner Bjorn Moller 1920 3,5 18196,8
12Wickstrom Lucas 2084 3,5 1767-18,5
13Hanninger Simon 2107 3,0 1931-33,0
14Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjölnir3,0 1760-14,5
15Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520TR3,0 1808 
16Mcclement Andrew 1685 3,0 17776,5
17Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir3,0 179525,5
18Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 18181,5
19Hansen Mads 1924 2,5 1704-26,0
20Andrason Pall 1365Hellir2,5 1698 
21Karlsson Mikael Jóhann 1430SA2,5 1608 
22Lee Guđmundur Kristinn 1365Hellir2,5 1519 
23Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir2,5 1545-8,0
24Frigge Paul Joseph 1828Hellir2,0 1492-29,5
25Sverrisson Nokkvi 1555TV2,0 1620 
26Baldursson Gestur Vagn 1575SA1,5 1427 
27Kjartansson Dagur 1325Hellir1,5 1396 
28Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir
0,0 785 

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Til hamingju Hellismenn međ glćsilegt mót. Og til hamingju Sverrir og ađrir ţeir, sem stóđu sig vel á mótinu.

Snorri Bergz, 3.2.2008 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband