Leita í fréttum mbl.is

Stefán međ jafntefli í fyrstu umferđ

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) gerđi jafntefli viđ kanadíska alţjóđlega meistarann Thomas Roussel-Roozman (2442) í fyrstu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalandi.  Dagur Arngrímsson (2359) tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Zlatko Ilincik (2561). 

Báđir tefla í ţeir í stórmeistaraflokki.   Alls taka 13 skákmenn ţátt í flokknum og eru međalstig 2435 skákstig.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 9 vinninga.  

Stefán hefur náđ öllum tilskyldum stórmeistaraáföngum en vantar 16 stig til ađ vera tilnefndur stórmeistari.  Dagur hefur náđ tilskyldum áföngum til ađ verđa alţjóđlegur skakmeistari en vantar 13 skákstig til ađ vera tilnefndur.

Heimasíđa mótsins 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778687

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband