Leita í fréttum mbl.is

Öflugar og fjölmennar skákćfingar hjá Fjölni

Hrafn Loftsson (foreldri og skákmeistari) leiđbeinir miđstigshópSkákdeild Fjölnis hefur allt frá stofnun 2004 bođiđ upp á skákćfingar og skákmót fyrir börn og unglinga. Ćfingarnar eru haldnar í Rimaskóla alla laugardaga kl. 11:00 - 12:30. Skákdeildin hefur fengiđ góđa kennara og leiđbeinendur á öllum aldri til ađstođar og úr  sterkustu skákmanna landsins, bestu skákkennara, foreldra og eldri borgara.Helgi Ólafsson (foreldri og skákmeistari) leggur inn grunnatriđi í byrjendaflokk

Á hverja ćfingu mćta ađ jafnađi 25 - 30 krakkar. Skipt er upp í 2- 3 hópa eftir fćrni og getu hverju sinni.  Mikilvćgt er ađ ćfingarnar séu fjölbreyttar og skemmtilegar. Skákdeild Fjölnis hefur lánast ţađ mjög vel.

Á Íslandsmóti barna 2008 sem er nýlokiđ tefldu 100 krakkar. Fimmtán ţeirra komu úr skákdeild Fjölnis og ţar af urđu sjö af ţeim Davíđ Kjartansson (skákţjálfari Fjölnis og skákmeistari) kennir framhaldshópi, krökkum sem voru ađ vinna til verđlauna á nýloknu Íslandsmóti barnaí efstu sćtum mótsins.

Međfylgjandi eru ţrjár myndir frá ćfingu í morgun:

1. Hrafn Loftsson (foreldri og skákmeistari) leiđbeinir miđstigshóp
2. Helgi Ólafsson (foreldri og skákmeistari) leggur inn grunnatriđi í byrjendaflokk
3. Davíđ Kjartansson (skákţjálfari Fjölnis og skákmeistari) kennir framhaldshópi, krökkum sem voru ađ vinna til verđlauna á nýloknu Íslandsmóti barna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband