Leita í fréttum mbl.is

Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ unglingamóts Hellis

Sverrir Ţorgeirsson og Dagur Andri Ţađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ alţjóđlega unlingamóts Taflfélagsins Hellis sem hófst í morgun í húsakynnum Skákskólans.   Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1520) sigrađi Danann Björn Möller Oschner (1920), Dagur Andri Friđgeirsson (1798) gerđi jafntefli viđ Sverri Ţorgeirsson (2120), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1658) gerđi jafntefli viđ Danann Kristian Seegert (2052).  Önnur umferđ hófst kl. 17 og eru áhorfendur sérstaklega bođnir velkomnir ađ koma ađ sjá skákmenn framtíđirnar ađ tafli.


Úrslit. 1. umferđar:
  

     
Thorgeirsson Sverrir ISL˝ - ˝ Fridgeirsson Dagur Andri ISL
Magnusson Patrekur Maron ISL0 - 1 Hanninger Simon SWE
Wickstrom Lucas SWE1 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn ISL
Mcclement Andrew SCO0 - 1 Berchtenbreiter Maximilian GER
Seegert Kristian DEN˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin ISL
Johannsdottir Johanna Bjorg ISL0 - 1 Omarsson Dadi ISL
Storgaard Morten DEN1 - 0 Baldursson Gestur Vagn ISL
Sverrisson Nokkvi ISL0 - 1 Hansen Mads DEN
Ochsner Bjorn Moller DEN0 - 1 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL
Karlsson Mikael Jóhann ISL˝ - ˝ Brynjarsson Helgi ISL
Aperia Jakob SWE1 - 0 Lee Guđmundur Kristinn ISL
Andrason Pall ISL˝ - ˝ Frigge Paul Joseph ISL
Kristinsson Bjarni Jens ISL1 - 0 Kjartansson Dagur ISL
Akdag Dara DEN1     bye

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778658

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband