Leita í fréttum mbl.is

Magnus Carlsen í forystu eftir jafntefli viđ Topalov

Carlsen-TopalovHinn norski Magnus Carlsen (2733) gerđi jafntefli viđ Búlgarann Veselin Topalov (2780) í sjöundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.   Armeninn Aronian (2739) sigrađi Aserann Radjabov (2735), og heimsmeistarinn Anand (2799) vann sína fyrstu skák er hann lagđi ungversku skákdrottninguna Judit Polgar (2707) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Magnus er efstur međ 5 vinninga en Kramnik (2799) og Aronian koma nćstir međ 4,5 vinning.  Radjabov er fjórđi međ 4 vinninga.

Úrslit 7. umferđar:


P. Eljanov - L. van Wely˝-˝
M. Adams - S. Mamedyarov˝-˝
L. Aronian - T. Radjabov1-0
V. Ivanchuk - V. Kramnik˝-˝
J. Polgar - V. Anand0-1
V. Topalov - M. Carlsen˝-˝
B. Gelfand - P. Leko˝-˝


Stađan:

1.M. Carlsen5
2.V. Kramnik
L. Aronian
4.T. Radjabov4
5.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
V. Topalov
V. Anand
L. van Wely
11.J. Polgar
P. Leko
3
13.P. Eljanov
B. Gelfand
2

Í b-flokki eru Frakkinn Etienne Bacrot (2700) og Slóvakinn Sergei Movsesian (2677), sem er vćntanlega ánćgđari međ eigin frammistöđu en frammistöđu landsliđsins í handbolta, efstir međ 5 vinninga.  Í c-flokki eru Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) og Ítalinn Fabiano Caruana (2598) efstir međ 5 vinninga.  Heiđursflokkur hófst í dag.  Ţar sigrađi Timman Ljubojevic og Korchnoi Portisch.   

Áttunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Carlsen-Gelfand, Kramnik-Polgar, Mamedyarov-Aronian og Anand-Topalov.   

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband