Leita í fréttum mbl.is

Björn sigrađi á Toyota-skákmóti FEB

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson sigrađi međ fullu húsi á Toyota mótinu sem fram fór í dag 18.  Björn hlaut 9 vinninga af 9 mögulegum.  Hilmar Viggósson og Magnús Sólmundarson urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga.  Hilmar var hćrri á stigum. Sérstök verđlaun  fengu 75 ára og eldri.   Ţau fengu Magnús V Pétursson međ 5 vinninga, Björn V Ţórđarson međ sama vinningafjölda og Haraldur Axel Sveinbjörnsson sem fékk 4.5 vinning.

Toyota á Íslandi var styrktarađili mótsins og gaf vegleg peningaverđlaun auk verđlaunagripa.  Magnús Kristinsson forstjóri Toyota kom og lék fyrsta leik í skák  Haraldar Axels elsta ţátttakandans og Björns Ţorsteinssonar.

Nánari úrslit:

1          Björn Ţorsteinsson  9 v.
2-3      Hilmar Viggósson  7v.
-          Magnús Sólmundarson 7v.
4         Sćbjörn Guđfinnsson 6.5 v.
5         Grímur Ársćlsson  5.5 v.
6-11   Össur Kristinsson  5 v.
            Jóhann Örn Sigurjónsson  5 v.
            Magnús V Pétursson  5 v.
            Páll G Jónsson  5 v.
            Gísli Gunnlaugsson  5 v.
            Björn V Ţórđarson  5 v.
12-15 Haraldur A Sveinbjörnsson 4.5 v.
   -        Einar S Einarsson   4.5 v.
            Egill Sigurđsson  4.5 v.
  -         Bragi G Bjarnason  4.5 v.
16-19 Sćmundur Kjartansson  4 v.
  -         Birgir Ólafsson  4 v.
  -         Halldór Jónsson  4 v.
  -         Finnur Kr Finnsson  4 v.
20       Baldur Garđarsson  3.5 v.
21-22 Grímur Jónsson  3 v.
  -          Friđrik Sófusson 3 v.
23-24  Haukur Tómasson  2.5 v.
  -          Haraldur Magnússon 2.5 v
25        Bragi Garđarsson  2 v.
26        Halldór Skaftason  1.5 v

Skákstjóri var Birgir Sigurđsson formađur skákdeildar eldri borgara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband