Leita í fréttum mbl.is

Magnus Carlsen efstur - Fischer minnst

Magnus Carlsen vann Judit PolgarHinn 17 ára norski undradrengur Magnus Carlsen (2733), sigrađi ungversku skákkonuna Judit Polgar (2707) í sjöttu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag og er nú einn efstur ţví Aronian (2739) tapađi fyrir Kramnik (2799) eftir harđa vörn og Radjabov gerđi stutt jafntefli viđ Adams (2726).  Topalov (2780) vann Leko (2753) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kramnik og Radjabov eru í 2.-3. sćti hálfum vinningi á eftir Magnúsi.   Heimsmeistarinn Anand er ađeins í 11.-12. sćti og hefur enn ekki unniđ skák.  Keppendur og áhorfendur vottuđu Fischer virđingu sína eins og sjá má á međfylgjandi mynd.Keppendur á Corus-mótinu sýna Fischer virđingu

Úrslit 6. umferđar:

L. van Wely - B. Gelfand˝-˝
P. Leko - V. Topalov0-1
M. Carlsen - J. Polgar1-0
V. Anand - V. Ivanchuk˝-˝
V. Kramnik - L. Aronian1-0
T. Radjabov - M. Adams˝-˝
S. Mamedyarov - P. Eljanov˝-˝


Stađan:


1.M. Carlsen
2.V. Kramnik
T. Radjabov
4
4.L. Aronian
5.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
J. Polgar
V. Topalov
L. van Wely
3
11.P. Leko
V. Anand
13.P. Eljanov
B. Gelfand


Í b-flokki er Etienne Bacrot (2700) efstur međ 4,5 vinning.  Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Hollendingarnir Daniel Stellwagen (2625) og Jon Smeets (2573) og Indverjinn Pental Harakrishna (2664).  Í c-flokki er Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstur međ 5 vinninga.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Topalov-Carlsen, Aronian-Radjabov, Polgar-Anand og Ivanchuk-Kramnik.  Á morgun hefst jafnframt heiđursflokkur mótsins en ţar taka Korchnoi, Timman, Ljubojevic og Portisch ţátt.  Allt skákmenn sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa teflt viđ Fischer!


Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779006

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband