Leita í fréttum mbl.is

Róbert tapađi í nćstsíđustu umferđ

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) tapađi fyrir slóvakíska alţjóđlega meistarann Peter Vavrak (2472) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag í Tékklandi.  Róbert hefur 5 vinninga og er í 23.-34. sćti.

Lettnesku stórmeistarnir Viesturs Mejers (2507) og Evgeny Sveshnikov (2506) eru efstir međ 6,5 vinning. 

Í níundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Róbert viđ Tékkann Michal Schula (2265)

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Hörmungar og leiđindi. Hrikalegt, ég var ađ vona ađ Stóritími myndi amk gera jafntefli í dag og vinna svo á morgun, og ná norminu.

En góđu fréttirnar eru, ađ hann fćr Schula í síđustu. Ég held ađ ég hafi unniđ hann í síđustu umferđ í fyrra!

Snorri Bergz, 17.1.2008 kl. 23:19

2 identicon

Já, ţetta var ööömurlegt. Ţađ hefđi dugađ kappanum ađ gera jafntefli og tefla svo viđ mann međ um 2400 í 9.umferđ og ná einnig jafntefli viđ hann. Núna duga hinsvegar 6 vinningar ekki lengur. Vonandi klárar Stóritími ţetta móti međ stćl - jarđar Schula, halar inn 15 stigog ţá er hann "within striking distance" á mótinu sem hefst í Marianske Lazne á föstudaginn.

KOMA SVO!

kv. Bjössi

Bjössi Ţorfinns (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband