Leita í fréttum mbl.is

Róbert gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppendann

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) gerđi enn á ný jafntefli viđ stórmeistara er hann gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda Prag Opens, lettneska stórmeistarann Viesturs Meijers (2507) í fimmtu umferđ mótsins sem fram fór í morgun.   Róbert hafđi hann en sá lettneski slapp af króknum.  Róbert hefur 3,5 vinning, hefur unnir tvćr skákir og gert ţrjú jafntefli viđ stigahćrri menn.  

Sjötta umferđ fer fram síđar í dag.  Ţá teflir Róbert viđ Tékkann Jaroslav Bures (2203).

Slóvakinn Stefan Macek (2361) er efstur međ fullt hús.  Róbert er í 10.-33. sćti.

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur

S (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 13:15

2 Smámynd: Snorri Bergz

Solid og shaky.

Meijers sveiđ RObba illilega á ţessu sama móti í fyrra og hefđi amk mátt fagna sigrinum öđruvísi en gert var.

Ef Robbi hefđi tekiđ ţetta, hefđi hann getađ svarađ í sömu mynt, en ţví miđur verđur ţađ ađ bíđa nćsta árs.

Snorri Bergz, 15.1.2008 kl. 14:04

3 Smámynd: Snorri Bergz

Robbi var vísast ađ komaendurnćrđur úr Wellness Centre og hef ég fulla trú á, ađ hann sigri í dag.

Koma svo Robbi.

Snorri Bergz, 15.1.2008 kl. 14:06

4 identicon

Róbert hafđi hann hann en hann sá lettneski slapp af króknum?

púki (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 15:31

5 Smámynd: Skák.is

Ţetta er vel hann-ađ .

Annars er ţetta orđalag frá Robba sjálfum á SMS en villurnar er mínar og hafa veriđ leiđréttar!

"Sćlir maestro, pulsa viđ Meijers, ég var međann, ala Ţrölli, en hann slapp af króknum" 

Ég ákvađ ađ láta stíl Robba halda sér! 

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 15.1.2008 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8778775

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband