Leita í fréttum mbl.is

Grand Prix - móti frestađ vegna handbolta

Grand Prix mótiđ, sem auglýst var nk fimmtudag, hefur veriđ frestađ um viku. Ástćđan er, ađ ólíklegt ţótti ađ margir myndu mćta vegna landsleiks Íslands og Svíţjóđar í handbolta.

Ţó ekki sé í sjálfu sér prinsippmál ađ víkja fyrir handboltaleikjum, ţykir hér vera um sérstakan atburđ ađ rćđa og sjálfsagt ađ verđa viđ kröfu manna um frestun, ekki síst ţar eđ skákstjórinn sjálfur var einn ţeirra sem vildi gjarnan fresta mótinu vegna leiksins.

Handboltastrákarnir gefa skákmönnum ţví langt nef í kvöld og tökum viđ ţví međ karlmennsku.

Fyrst Grand Prix-mótiđ fer ţví fram fimmtudaginn 24. janúar.

Heimasíđa TR 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Hrikalegt. Hver stendur eiginlega fyrir ţessu?

Snorri Bergz, 16.1.2008 kl. 17:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778760

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband