Leita í fréttum mbl.is

Gođamenn lögđu Austfirđinga

Skáksveit Gođans vann sigur á skáksveit skáksambands Austurlands (SAUST) á móti sem fram fór á Egilsstöđum í gćr. Gođinn fékk 14 vinninga en SAUST 11 vinninga. Fimm keppendur voru í hvoru liđi og tefldu allir eina atskák, međ 25 mínútna umhugsunartíma á mann, viđ alla úr liđi andstćđingana eđa samtals fimm skákir.

Vinningahćstur af Gođamönnum varđ Pétur Gíslason, en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir fimm ađ tölu. Smári Sigurđsson vann fjóra skákir og Jakob Sćvar Sigurđsson fékk 3 vinninga.

Bestum árangri heimamanna náđi Viđar Jónsson, en hann fékk 4 vinninga og Hákon Sófusson fékk 2,5 vinninga.

Hvorugt félagiđ gat stillt upp sínu sterkasta liđi. Ţetta var í fyrsta sinn sem félögin etja kappi og standa vonir til ţess ađ ţetta verđi árlegur viđburđur hér eftir. Stefnt er ađ ţví ađ Austfirđingar heimsćki Gođamenn í Mývatnssveit ađ ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778742

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband