Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót Hellis - skráning hafin

Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 1.-3. febrúar 2008.  Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um 8-10 erlendir.   Skráning er hafin og er skráningarfrestur til 23. janúar nk. 

Erlendu ţátttakendurnir sem eru komnir í mótiđ eru eftirfarandi:

Keppendur

Land

Ár

Stig

Lucas Wickstöm

Svíţjóđ

1991

2084

Dara Akdag

Danmörk

1992

2083

Alexander Johansson

Svíţjóđ

1992

2061

Kristian Seegert

Danmörk

1994

2052

Simon Hanninger

Svíţjóđ

1992

2017

Morten Storgaard

Danmörk

1991

1999

Bjorn Moller Ochsner

Danmörk

1994

1920

Andrew McClement

Skotland

1995

1685

Von er á a.m.k. 1-2 erlendum keppendum til viđbótar. 

Verđlaun í mótinu eru:

  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar. 

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn í Helli:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  0 kr.
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
  • Án alţjóđlegra stiga:  2.500 kr.

Ađrir:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  2.500 kr. 
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
  • Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.

Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 23. janúar nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 1: 10-15
  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 2: 17-22
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 3: 10-15
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 4: 17-22
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 5: 10-15
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 6: 17-22

 

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband