Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna Björg sigrađi á atkvöldi

Jóhanna Björg

Óvćnt úrslit urđu á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 7. janúar sl. ţegar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi međ 5 vinninga í sex skákum. Eftir tap í fyrstu umferđ gegn Omar Salama komst Jóhanna í gang og vann allar skákirnar sem eftir voru. Í lokaumferđinni vann hún Eirík Björnsson sem leitt hafđi mótiđ lengst af.  Jafnir í 2.-5. sćti urđu svo Eiríkur Björnsson, Omar Salama, Dagur Andri Friđgeirsson og Dagur Kjartansson.

 


Lokastađan á atkvöldinu:

  • 1.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  5v/6
  • 2.   Eiríkur Björnsson                  4v
  • 3.   Omar Salama                       4v
  • 4.   Dagur Andri Friđgeirsson       4v
  • 5.   Dagur Kjartansson                4v
  • 6.   Vigfús Ó. Vigfússon               3,5v
  • 7.   Elsa María Ţorfinnsdóttir        3,5v
  • 8.   Kjartan Másson                     3v
  • 9.   Björgvin Kristbergsson          2v
  • 10. Pétur Jóhannesson                2v
  • 11. Brynjar Steingrímsson           1v

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband