Leita í fréttum mbl.is

Góđur árangur Óskars í Sviss

Hannes og PelletierÓskar Bjarnason (2290) náđi góđum árangri á alţjóđlegu skákmóti sem fram fór í Zurich í Sviss 26.-30. desember sl.  Óskar hlaut 5 vinninga af 7 mögulegum og endađi í 7.-16. sćti af 117 skákmönnum og var m.a. jafn sćnska stórmeistaranum Ulf Andersson (2528) ađ vinningum.

Árangur Óskars samsvarađi 2443 skákstigum og hćkkar hann um 16 skákstig og er ţví kominn yfir 2300 skákstig. 

Sigurvegarar mótsins, međ 6 vinninga, voru svissnesku stórmeistararnir og landsliđsmennirnir Florian Jenni (2529) og Yannick Pelletier (2630) sem sjá á á myndinni ađ tafli gegn Hannesi og Héđni á EM landsliđa á Krít í sumar.  

Heimasíđa mótsins 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778687

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband