7.1.2008 | 20:08
Palla Jóns mótiđ í Vin
Ţegar áhugasamir skákmenn ćtluđu ađ taka nokkrar bröndóttar sér til skemmtunar á skákćfingu í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir, hafđi góđur gestur komiđ norđan heiđa, skákáhugamađurinn Páll Jónsson, sem lengi hefur heimsótt athvarfiđ á Akureyri, Laut.
Sett var upp hrađskákmót piltinum til heiđurs, umsvifalaust, undir forystu Róberts Harđarsonar, verđandi stórmeistara. 6 manns tóku ţátt og eins og gengur töpuđust unnar skákir á tímafalli, ţrátt fyrir heilar sjö mínútur í umhugsunartíma, og eitthvađ varđ um óvćnt úrslit.
Róbert tefldi sem gestur, enda töluvert stigahćrri en nćstu menn og hokinn af reynslu hafđi hann sigur í öllum skákum sínum en í fyrsta sćti varđ:
Rafn Jónsson međ 3 vinninga. Í öđru sćti kom Páll Jónsson sjálfur međ tvo eins og Guđmundur Valdimar Guđmundsson sem hafđi tvo einnig en náđi bronsinu.
Ađ sjálfsögđu var kaffi og ávaxtahlađborđ eftir mót svo allir voru glađir ađ lokum.
Í Vin, Hverfisgötu 47, er teflt á mánudögum klukkan 13:00 og mót eru haldin annađ veifiđ. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn hafa veriđ í góđu samstarfi undanfarin fjögur ár. Allir er velkomnir ađ kíkja viđ.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 8778683
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.