Leita í fréttum mbl.is

Palla Jóns mótiđ í Vin


Ţegar áhugasamir skákmenn ćtluđu ađ taka nokkrar bröndóttar sér til skemmtunar á skákćfingu í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir, hafđi góđur gestur komiđ norđan heiđa, skákáhugamađurinn Páll Jónsson, sem lengi hefur heimsótt athvarfiđ á Akureyri, Laut.

Sett var upp hrađskákmót piltinum til heiđurs, umsvifalaust, undir forystu Róberts Harđarsonar, verđandi stórmeistara. 6 manns tóku ţátt og eins og gengur töpuđust unnar skákir á tímafalli, ţrátt fyrir heilar sjö mínútur í umhugsunartíma, og eitthvađ varđ um óvćnt úrslit.

Róbert tefldi sem gestur, enda töluvert stigahćrri en nćstu menn og  hokinn af reynslu hafđi hann sigur í öllum skákum sínum en í fyrsta sćti varđ:

Rafn Jónsson međ 3 vinninga. Í öđru sćti kom Páll Jónsson sjálfur međ tvo eins og Guđmundur Valdimar Guđmundsson sem hafđi tvo einnig en náđi bronsinu.

Ađ sjálfsögđu var kaffi og ávaxtahlađborđ eftir mót svo allir voru glađir ađ lokum.

Í Vin, Hverfisgötu 47, er teflt á mánudögum klukkan 13:00 og mót eru haldin annađ veifiđ. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn hafa veriđ í góđu samstarfi undanfarin fjögur ár. Allir er velkomnir ađ kíkja viđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8778683

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband