Leita í fréttum mbl.is

Skeljungsmótiđ: Lítiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

Sigurbjörn-SigurlaugÚrslit voru nćr algjörlega eftir "bókinni" í 1. umferđ Skeljungsmótsins, en henni lauk í dag. Í ađeins tveimur skákum urđu óvćnt úrslit, annars vegar ţegar Hörđur Aron Hauksson náđi jafntefi viđ Sverri Ţorgeirsson og hins vegar ţegar Dagur Kjartansson náđi jafntefli gegn Frímanni Benediktssyni. Í öđrum skákum sigrađi sá stigahćrri ţann stigalćgri.

 

 

 

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.No. NameRtgPts.Result Pts. NameRtg
130 Petursson Matthias 190200 - 1 0GMDanielsen Henrik 2506
22FMJohannesson Ingvar Thor 233801 - 0 0 Haraldsson Sigurjon 1875
332 Oskarsson Aron Ingi 186800 - 1 0FMSigfusson Sigurdur 2313
44FMKjartansson Gudmundur 230701 - 0 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867
534 Sigurdsson Pall 186300 - 1 0FMKjartansson David 2288
66FMBjornsson Sigurbjorn 228601 - 0 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829
736 Frigge Paul Joseph 182800 - 1 0FMEinarsson Halldor 2279
88 Edvardsson Kristjan 226101 - 0 0 Leifsson Thorsteinn 1825
938 Kristinsson Bjarni Jens 182200 - 1 0 Loftsson Hrafn 2248
1010 Gretarsson Hjorvar Steinn 224701 - 0 0 Palsson Svanberg Mar 1820
1140 Fridgeirsson Dagur Andri 179800 - 1 0 Salama Omar 2232
1212IMBjarnason Saevar 222601 - 0 0 Magnusson Patrekur Maron 1785
1342 Kristinardottir Elsa Maria 172100 - 1 0 Olafsson Thorvardur 2144
1414 Thorgeirsson Sverrir 21200˝ - ˝ 0 Hauksson Hordur Aron 1708
1544 Brynjarsson Eirikur Orn 168600 - 1 0 Bjornsson Sverrir Orn 2116
1616 Ragnarsson Johann 208501 - 0 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
1746 Johannsdottir Johanna Bjorg 161700 - 1 0 Vigfusson Vigfus 2051
1818 Baldursson Haraldur 203301 - 0 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 1606
1948 Eidsson Johann Oli 150500 - 1 0 Kristjansson Atli Freyr 2019
2020 Omarsson Dadi 199901 - 0 0 Larusson Agnar Darri 1395
2150 Lee Gudmundur Kristinn 136500 - 1 0 Gardarsson Hordur 1969
2222 Jonsson Bjorn 196501 - 0 0 Andrason Pall 1365
2352 Kjartansson Dagur 13250˝ - ˝ 0 Benediktsson Frimann 1950
2424 Benediktsson Thorir 193001 - 0 0 Sigurdsson Birkir Karl 1295
2554 Hafdisarson Anton Reynir 118000 - 1 0 Jonsson Olafur Gisli 1924
2626 Eliasson Kristjan Orn 191701 - 0 0 Johannesson Petur 1090
2756 Finnbogadottir Hulda Run 000 - 1 0 Brynjarsson Helgi 1914
2828 Magnusson Bjarni 191301 - 0 0 Magnusson Olafur 0
2958 Thorgilsson Styrmir 00- - + 0 Sigurjonsson Siguringi 1912


Röđun 2. umferđ (miđvikudag kl. 19:30):

 

Bo.No. NameRtgPts.Result Pts. NameRtgNo.
11GMDanielsen Henrik 25061      1 Ragnarsson Johann 208516
215 Bjornsson Sverrir Orn 21161      1FMJohannesson Ingvar Thor 23382
33FMSigfusson Sigurdur 23131      1 Baldursson Haraldur 203318
417 Vigfusson Vigfus 20511      1FMKjartansson Gudmundur 23074
55FMKjartansson David 22881      1 Omarsson Dadi 199920
619 Kristjansson Atli Freyr 20191      1FMBjornsson Sigurbjorn 22866
77FMEinarsson Halldor 22791      1 Jonsson Bjorn 196522
821 Gardarsson Hordur 19691      1 Edvardsson Kristjan 22618
99 Loftsson Hrafn 22481      1 Benediktsson Thorir 193024
1025 Jonsson Olafur Gisli 19241      1 Gretarsson Hjorvar Steinn 224710
1111 Salama Omar 22321      1 Eliasson Kristjan Orn 191726
1227 Brynjarsson Helgi 19141      1IMBjarnason Saevar 222612
1313 Olafsson Thorvardur 21441      1 Magnusson Bjarni 191328
1423 Benediktsson Frimann 1950˝      1 Sigurjonsson Siguringi 191229
1543 Hauksson Hordur Aron 1708˝      ˝ Kjartansson Dagur 132552
1631 Haraldsson Sigurjon 18750      ˝ Thorgeirsson Sverrir 212014
1745 Finnbogadottir Tinna Kristin 16580      0 Petursson Matthias 190230
1847 Helgadottir Sigridur Bjorg 16060      0 Oskarsson Aron Ingi 186832
1933 Thorsteinsdottir Hallgerdur 18670      0 Brynjarsson Eirikur Orn 168644
2049 Larusson Agnar Darri 13950      0 Sigurdsson Pall 186334
2135 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18290      0 Johannsdottir Johanna Bjorg 161746
2251 Andrason Pall 13650      0 Frigge Paul Joseph 182836
2337 Leifsson Thorsteinn 18250      0 Eidsson Johann Oli 150548
2453 Sigurdsson Birkir Karl 12950      0 Kristinsson Bjarni Jens 182238
2539 Palsson Svanberg Mar 18200      0 Lee Gudmundur Kristinn 136550
2655 Johannesson Petur 10900      0 Fridgeirsson Dagur Andri 179840
2741 Magnusson Patrekur Maron 17850      0 Hafdisarson Anton Reynir 118054
2857 Magnusson Olafur 00      0 Kristinardottir Elsa Maria 172142
2956 Finnbogadottir Hulda Run 00        bye  
3058 Thorgilsson Styrmir 000       not paired  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vildi bara vekja athygli á ţví ađ ţó ađ úrslit ţessarar umferđar hafi flest veriđ eftir ţessari frćgu bók ţá segir ţađ alls ekki alla söguna um skákirnar sjálfar.  Andstćđingur minn Aron Ingi Óskarsson, sem er ungur og efnilegur skákmađur í TR, tefli alveg listavel gegn mér og var međ kolunniđ síđasta klukkutímann af skákinni.  Ég hefđi eflaust veriđ löngu búinn ađ gefast upp ef ekki hefđi veriđ fyrir ţađ ađ ég ţekki sjálfur ţessa stress tilfinningu sem heltekur mann ţegar mađur er kominn međ unniđ á mun stigahćrri skákmann.  Enda gerđist ţađ andstćđingur minn fraus í lokinn ţegar stutt var í mát og einfaldlega gleymdi klukkunni og féll á tíma.  Ţótt oftast sé mjög gaman ađ grísa í skák ţá vakti ţessi "sigur" minn enga gleđi hjá mér og andstćđingur minn átti alla samúđ mína.  Vona ég ađ hann hristi ţetta óhapp fljótt af sér og komi sterkur tilbaka í mótinu.

Sigurbjörn var annar mun stigahćrri keppandinn sem var međ gjörtapađ (á móti Sigurlaugu) og gott ef ekki Ingvar var líka međ shaky stöđu.    

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 8.1.2008 kl. 12:54

2 Smámynd: Ingvar Ţór Jóhannesson

Já ađ vissu leyti rétt hjá Dađa, ég var viđ ţađ ađ missa ţetta í jafntefli á tímapunkti :-)

Ingvar Ţór Jóhannesson, 8.1.2008 kl. 13:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband