2.1.2008 | 21:56
Ný íslensk skákstig
Nýr íslenskur stigalisti er kominn út og er hann miđađur viđ 1. desember sl. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur á listanum međ 2640 skákstig en nćstir eru Hannes Hlífar Stefánsson og Margeir Pétursson međ 2600 skákstig. Dagur Arngrímsson og Guđmundur Kjartansson eru stigahćstu skákmenn landsins 21 árs og yngri. Stigahćsti nýliđi listans er Arnţór Sćvar Einarsson sem kemur inn međ 2150 skákstig og nćstur er Kristján Stefánsson međ 1855 skákstig. Sá sem hćkkar mest frá 1. september er enginn en Hrafn Jökulsson sem hćkkar um heil 170 stig. Nćstur er Guđmundur Kristinn Lee sem hćkkar um 145 en auk ţeirra hćkka Ólafur Gísli Jónsson og Dagur Kjartansson um 100 stig eđa meira.
20 stigahćstu skákmennirnir:
| *************Nafn************* | Félag | Ísl.stig |
1 | Jóhann Hjartarson | Hellir | 2640 |
2 | Hannes H Stefánsson | TR | 2600 |
3 | Margeir Pétursson | TR | 2600 |
4 | Helgi Ólafsson | TV | 2540 |
5 | Jón Loftur Árnason | Hellir | 2525 |
6 | Héđinn Steingrímsson | Fjölni | 2510 |
7 | Friđrik Ólafsson | TR | 2510 |
8 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2500 |
9 | Karl Ţorsteins | Hellir | 2495 |
10 | Henrik Danielsen | TV | 2485 |
11 | Jón Viktor Gunnarsson | TR | 2480 |
12 | Stefán Kristjánsson | TR | 2460 |
13 | Ţröstur Ţórhallsson | TR | 2455 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | TR | 2445 |
15 | Bragi Ţorfinnsson | Hellir | 2435 |
16 | Arnar Gunnarsson | TR | 2390 |
17 | Magnús Örn Úlfarsson | TR | 2385 |
18 | Björn Ţorfinnsson | Hellir | 2380 |
19 | Sigurđur Dađi Sigfússon | Hellir | 2360 |
20 | Ingvar Jóhannesson | Hellir | 2360 |
Stigahćstu skákmenn 20 ára og yngri:
*************Nafn************* | Ísl.stig | |
1 | Dagur Arngrímsson | 2350 |
2 | Guđmundur Kjartansson | 2350 |
3 | Hjörvar Grétarsson | 2195 |
4 | Sverrir Ţorgeirsson | 2145 |
5 | Atli Freyr Kristjánsson | 2055 |
6 | Dađi Ómarsson | 2030 |
7 | Ingvar Ásbjörnsson | 1990 |
8 | Vilhjálmur Pálmason | 1965 |
9 | Helgi Brynjarsson | 1910 |
10 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1800 |
Nýliđar:
Nafn | 1.des |
Arnţór S Einarsson | 2150 |
Kristján Stefánsson | 1855 |
Sigurđur Ómar Scheving | 1740 |
Rafn Guđlaugsson | 1710 |
Gylfi Scheving | 1640 |
Hugi Hlynsson | 1535 |
Ulker Gasanova | 1470 |
Gísli Hrafnkelsson | 1375 |
Anton Reynir Hafdísarson | 1180 |
Mestu hćkkanir:
Hrafn Jökulsson | 170 |
Guđmundur Kristinn Lee | 145 |
Ólafur Gísli Jónsson | 105 |
Dagur Kjartansson | 100 |
Kristófer Gautason | 90 |
Ţórarinn Björnsson | 85 |
Helgi Brynjarsson | 80 |
Dađi Steinn Jónsson | 75 |
Birkir Karl Sigurđsson | 70 |
Marteinn Ţór Harđarson | 70 |
Patrekur Maron Magnússon | 70 |
Tinna Kristín Finnbogadóttir | 70 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Skákstig | Breytt s.d. kl. 22:10 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 13
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8778670
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.