Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli sigrađi í yngri flokki Jólamóts grunnskólanna

A-sveit Rimaskóla sigrađi örugglega á Jólamóti grunnskóla í Reykjavík, yngri flokki, en ţađ fór fram sl sunnudag, 9. desember. Sveitin fékk fullt hús vinninga, 24 vinninga af 24 mögulegum. B-sveit skólans lenti í öđru sćti og a-sveit Laugalćkjarskóla í ţví ţriđja.

Mótiđ er samstarfsverkefni Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ í vel á ţriđja áratug. Ţátttaka var frekar drćm, en ađeins sendu tveir skólar sveitir á mótiđ, en ţeir hinir sömu hafa veriđ fremstir í flokki grunnskóla í Reykjavík á síđustu árum.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Rimaskóli a-sveit:                     24 vinninga af 24 mögulegum.
2. Rimaskóli b-sveit:                    18.5 / 24
3. Laugalćkjarskóli a-sveit:       15,5/24
4. Laugalćkjarskóli b-sveit        10/24
5. Rimaskóli stúlkur a-sveit        8/24
6. Rimaskóli c-sveit                      7/24
7. Rimaskóli stúlkur b-sveit        1/24

Keppendur höfđu 10 mínútur á skák.


Mótsstjóri var, ađ venju, Soffía Pálsdóttir frá ÍTR, en skákstjórn var í höndum Ólafs H. Ólafssonar, sem hefur veriđ skákstjóri frá upphafi, og Óttars Felix Haukssonar frá T.R.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband