Leita í fréttum mbl.is

Mikil leikgleđi á Kiwanismóti SA

Samúel Chan, Borgar Valur og Elise MarieŢađ vantađi ekki gleđi og áhuga hjá krökkunum sem tóku ţátt í hinu árlega Kíwanismóti Skákfélags Akureyrar og Kíwanisklúbbinn Kaldbak fyrir grunnskólanema. Ţrír keppendur urđu jöfn og efst međ 6. vinninga af 7 mögulegum en ţau voru ţau Valur Borgar Gunnarsson, Elise Marie og Andri Freyr Björgvinsson.
 
Keppt var í ýmsum flokkum og hlutu ţrír efstu í hverjum flokki jólapakka í verđlaun, auk ţess fengu allir keppendur nammi í poka međ sér heim.Fannar_Mar_Johannsson__Andri_Freyr_Bjorgvinsson_og_Petur_Mar_Gudmundsson
 
8.-10. bekkur:
 
1. Valur Borgar Gunnarsson, Lundarskóla 6 v. og 26 stig
2. Elise Marie, Lundarskóla 6 v. og 25,5 stig.
3. Samúel Chan, Valsárskóla 5,5 v.
 
6.-7. bekkur:
 
1. Svavar Kári Grétarsson, Glerárskóla 4,5 v.
2. Bjarki Kjartansson,       Lundarskóla 4
3. Hörđur Sigvaldason,      Lundarskóla 3,5
 
4.-5. bekkur:
 
1. Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla 6 v.
2. Fannar Már Jóhannsson,  Lundarskóla 5 og 24,5 stig.
3. Pétur Már Guđmundsson, Brekkuskóla 5 og 20,5 stig.
 
1.-3. bekkur:
 
1. Gunnar Jónas Hauksson, Brekkuskóla 4 v. og 20,5 stig.
2. Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Hrafnagilsskóla 4 og 19 stig.
3. Elmar Freyr Arnaldsson, Glerárskóla 3,5
 
Öll úrslit og myndir úr mótinu er á heimasíđu Skákfélags Akureyrar www.skakfelag.muna.is 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband