Leita í fréttum mbl.is

Henrik Danielsen sigrađi á níunda Grand Prix-mótinu

Henrik og AgapovHenrik Danielsen stórmeistari sigrađi á níunda og nćstsíđasta móti Grand Prix-mótarađar Fjölnis og TR síđastliđiđ fimmtudagskvöld.  H

Henrik hlaut átta vinninga af níu mögulegum. Davíđ Kjartansson sigursćlasti skákmeistari Grand Prix-mótarađarinnar varđ í öđru sćti međ sjö og hálfan vinning, tókst ţó ađ sigra Henrik, en tap fyrir Jóhanni H. Ragnarssyni og jafntefli viđ Vigfús Vigfússon kom í veg fyrir sigur ađ ţessu sinni. Jóhann H. Ragnarsson, Garđbćingurinn sterki, varđ ađ láta sér lynda ţriđja sćtiđ ađ ţessu sinni međ sjö vinninga af níu.

 

Röđ efstu manna:

  1. Henrik Danielsen            8 /9
  2. Davíđ Kjartansson          7,5
  3. Jóhann H.Ragnarsson    7
  4. Vigfús Ó Vigfússon        6
  5. Dađi Ómarsson              5
  6. Kristján Ö. Elíasson       5

Skákstjórninni skiptu ţeir á milli sín Helgi Árnason og Óttar Felix Hauksson

Tíunda og síđasta Grand Prix-mótiđ í ţessari mótaröđ veđur haldiđ nk. fimmtudagskvöld 13. desember í Skákhöllinni í Faxafeni. Ţađ verđur sérstök jólastemning á stađnum, bođiđ uppá piparkökur og jólaöl ásamt sérlega góđum tónlistarverđlaunum frá 12 tónum, Geimsteini, Senu, Smekkleysu og Zonet. Einnig verđur ţeim einstaklingi sem hćst samanlagt skor úr 10 fyrstu mótunum veittur glćsilegur ferđavinningur á Politiken Cup. Fjölnir og TR hafa stađiđ fyrir Grand Prix-mótaröđinni sem hefur sýnt sig ađ vera velkomin viđbót viđ skákflóruna á höfuđborgarsvćđinu. Allir skákmenn úr öllum félögum eru sannarlega velkomnir. Ný Grand Prix-mótaröđ hefst síđan eftir áramótin međ glćsilegum verđlaunum, en nánar verđur greint frá ţví á heimasíđu TR og Skák.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband