Leita í fréttum mbl.is

Nökkvi unglingameistari Vestmannaeyja

Nökkvi SverrissonUnglingameistaramót Vestmannaeyja fór fram síđastliđinn sunnudag. Keppendur voru 21 og tefldu 7 umferđir monrad. Nökkvi Sverrisson sigrađi međ miklum yfirburđum, en hann vann alla andstćđinga sína og varđ 2 vinningum á undan nćstu mönnum. Mikil og spennandi barátta var um 2. sćtiđ og fyrir seinustu umferđ áttu 7 keppendur möguleika á ţví sćti. Eftir stigaútreikning varđ Kristófer Gautason í öđru sćti á undan Bjarti Tý Ólafssyni.

 



Röđ efstu manna

1. Nökkvi  Sverrisson 7 v.
2 Kristófer Gautason 5 v.
3. Bjartur Týr Ólafsson 5 v.
4. Dađi Steinn Jónsson 4,5 v.
5. Ólafur Freyr Ólafsson 4,5 v.
6. Sigurđur Arnar Magnússon 4,5 v.
7. Eyţór Dađi Kjartansson 4,5 v.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 8778862

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband