Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Fyrsti pistill fararstjóra

Dagurinn hófst snemma í gær hjá keppendum enda þurftu allir að vera mættir út á flugvöll um kl. 6 um morguninn. Það þýddi að fólk var vaknað um kl. 4 um nóttina og sumir reyndar sváfu ekkert nóttina áður. Það var því þreyttur hópur sem kom á skákstað rétt fyrir kl. 23 í gærkvöldi eftir flug gegnum Noreg og rúmlega klukkutíma rútuferð.

Þegar á skákstað var komið og skráningin búin þá var orðið ljóst að vistarverurnar voru ekki allar upp á marga fiska og því farið strax í að kvarta. Og leysist vonandi úr þessu síðar í kvöld. A.m.k. fengum við loforð um slíkt. Aðstæður til þjálfunar er t.d. afskaplega lítil enda ekki borð í herbergjunum.

Annars eru keppniaðstæður hér að mér sýnist ágætar en teflt er í 4-5 sölum þar sem 2 salir eru langstærstir. Jóhanna og Elsa eru í sölum sem eru minni. Beinar útsendingar eru bara á allra efstu borðum 2-5 eftir aldri krakkana í hverjum flokki.

Foreldrum og þjálfurum er bannað að vera í skáksal nema fyrstu 10 mínúturnar. Og þurfum við því bara að bíða eftir krökkunum.

3 af krökkunum þau Hildur, Hrund og Dagur Andri hafa ekki áður farið á heimsmeistaramót og því viðbrigðin væntanlega töluverð. Krakkarnir hittu þjálfara sína kl. 14 til að fara yfir hugsanlega andstæðinga þrátt fyrir að pörun lægi ekki fyrir en við gátum séð hvað andstæðingarnir voru hugsanlega sterkir. Annars var bara farið í praktík.

Andstæðingar íslensku keppendana eru af öllum styrkleika og mörgum þjóðernum en Sverrir Þorgeirsson fær erfiðasta prógrammið af krökkunum því andstæðingur hans hefur 2401 skákstig eða styrkleika alþjóðlegs meistara. Hrund Hauksdóttir keppir hins vegar á hæsta borðinu eða því 3.

 

27

27

JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind

0

ISL

0

 

0

ULUSOY Nisan

0

TUR

63

3

3

WFM

SAMIGULLINA Diana

2065

RUS

0

 

0

 

HAUKSDOTTIR Hrund

0

ISL

65

66

67

 

FRIDGEIRSSON Dagur Andri

1804

ISL

0

 

0

 

TSENG Woei Haw

0

TPE

147

14

90

 

SAMARAKONE U L

1927

SRI

0

 

0

 

GRETARSSON Hjorvar Steinn

2270

ISL

14

27

27

 

PASCUA Haridas

2177

PHI

0

 

0

 

PALSSON Svanberg Mar

1829

ISL

103

14

69

 

JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg

1651

ISL

0

 

0

 

ADAMOWICZ Katarzyna

2034

POL

14

9

71

 

THORGEIRSSON Sverrir

2061

ISL

0

 

0

FM

PEREIRA Ruben

2401

POR

9

16

16

WFM

DAVLETBAYEVA Madina

2165

KAZ

0

 

0

 

THORFINNSDOTTIR Elsa Maria

1724

ISL

55

7

7

WFM

MELEKHINA Alisa

2208

USA

0

 

0

 

THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur

1790

ISL

60


Páll Sigurðsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband