Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn efstur á Unglingameistaramóti Hellis

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson er efstur eftir fyrri keppnisdaginn á unglingameistaramóti Hellis. Hjörvar er með 4 í fjórum skákum. Næstir koma Hörður Aron Hauksson, Dagur Andri Friðgeirsson, Páll Andrason og Mikael Máni Ásmundsson allir með 3v. Mótinu verður svo fram haldið í dag þriðjudaginn 13. nóvember kl. 16.30 þegar tefldar verða síðustu þrjár umferðirnar. 

 

 

 

 

 

Staðan á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrstu fjórar umferðirnar:

  • 1.    Hjörvar Steinn Grétarsson     4v/4
  • 2.    Hörður Aron Hauksson          3v
  • 3.    Dagur Andri Friðgeirsson       3v
  • 4.    Páll Andrason                       3v
  • 5.    Mikael Máni Ásmundsson       3v
  • 6.    Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  2,5v
  • 7.    Eiríkur Örn Brynjarsson         2v
  • 8.    Franco Soto                          2v
  • 9.    Jóhannes Guðmundsson         2v
  • 10.  Dagur Kjartansson                 2v
  • 11.  Brynjar Steingrímsson            2v
  • 12.  Jón Halldór Sigurbjörnsson      2v
  • 13.  Guðmundur Kristinn Lee          1,5v
  • 14.  Kristófer Orri Guðmundsson    1v
  • 15.  Hildur Berglind Jóhannsdóttir    1v
  • 16.  Sæþór Atli Harðarson              1v
  • 17.  Hrund Hauksdóttir                   1v

Í fjórðu umferð tefla:

  • Páll Andrason - Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Dagur Andri Friðgeirsson - Hörður Aron Hauksson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Mikael Máni Ásmundsson
  • Eiríkur Örn Brynjarsson - Franco Soto
  • Jóhannes Guðmundsson - Dagur Kjartansson
  • Jón Halldór Sigurbjörnsson - Brynjar Steingrímsson
  • Kristófer Orri Guðmundsson - Guðmundur Kristinn Lee
  • Hrund Hauksdóttir - Sæþór Atli Harðarson
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Skotta

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779015

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband