18.10.2007 | 09:34
Íslandsmótiđ í atskák - SKRÁNINGARFRESTUR LENGDUR TIL 19:30

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:
Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi. Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi. Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.
Dagskrá mótsins:
- Fimmtudagur 18. október kl. 19.30 1. umferđ (tvöföld)
- Föstudagur 19. október kl. 19.00 2. umferđ "
- Föstudagur 19. október kl. 22.00 3. umferđ "
- Laugardagur 20. október kl. 13.00 4. umferđ "
- Laugardagur 20. október kl. 17.00 5. umferđ "
Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 150.000.-
- 2. verđlaun kr. 100.000.-
- 3. verđlaun kr. 60.000.-
- 4. verđlaun kr. 60.000.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.
Skráning kl. 16:30:
Nr. Nafn Atstig(önnur stig)1 Hannes Hlífar Stefánsson 2585
2 Ţröstur Ţórhallsson 2465
3 Arnar Gunnarsson 2460
4 Stefán Kristjánsson 2445
5 Bragi Ţorfinnsson 2400
7 Sigurbjörn Björnsson 2340
6 Snorri Bergsson 2340
8 Björn Ţorfinnsson 2310
9 Davíđ Kjartansson 2270
10 Halldór Brynjar Halldórsson 2260
11 Róbert Lagerman 2235
12 Omar Salama 2232
13 Guđmundur Kjartansson 2130
14 Erlingur Ţorsteinsson 2120
15 Stefán Bergsson 2045
16 Stefán Freyr Guđmundsson 2015
17 Gunnar Freyr Rúnarsson 1940
18 Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir 1880
19 Ţorsteinn Leifsson 1874
20 Kristján Örn Elíasson 1870
21 Loftur Baldvinsson 1755
22 Helgi Brynjarsson 1720
23 Dagur Andri Friđgeirsson 1700
24 Ólafur Kjartansson 1655
25 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1600
26 Páll Andrason 1590
27 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1585
28 Hrund Hauksdóttir 1570
29 Bjarni Jens Kristinsson 1545
30 Birkir Karl Sigurđsson 1295
31 Alexander Már Brynjarsson 1290
32 Örn Leó Jóhannsson 1275
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 7
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8779036
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló vćri einhver möguleiki ađ skrá sig í ţetta mót ég kann eki ađ senda tölvupóst og ţađ kemuru bara simsvarinn í símanum Ef ţađ er möguleiki ţá eru atskákstigin mín 1595.-
Páll Andrason (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 14:39
Afsakiđ 1590.-
Páll Andrason (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 14:43
Hć Palli.
Ţú ert skráđur - mćting í kvöld kl. 19.30
kv. Bjössi.
Bjössi (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 14:44
Vćri ţađ einhver möguleiki ađ skrá sig í ţetta mót ég kann ekki ađ senda tölvupóst og Atskákstigin mín eru 1545
Eiríkur Örn Brynjarsson (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 15:43
Búiđ er ađ opna loka skráningarfrest fram til 19.30.
Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 16:46
Hć Eiki Eagle
Ţú ert skráđur - mćting 19.30 í síđasta lagi.
kv. Bjössi.
P.s. vonlausar ţessar stćrđfrćđiţrautir sem mađur ţarf ađ leysa viđ hvert skeyti. Tekst ekki nema í 3-4 tilraun.
Bjössi (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 16:46
Ómar Yamak...!
Ómar Yamak (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 17:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.