3.10.2007 | 07:58
EM taflfélag hefst í dag í Kemer í Tyrklandi
Evrópukeppni taflfélaga hefst í dag í Kemer í Tyrklandi. 56 taflfélög taka ţátt og ţar af tvö íslensk. Ţađ eru Íslandsmeistarar Hellis og Taflfélag Reykjavíkur sem stóđ sig einkar vel í keppninni í fyrra. Búiđ er ađ rađa í fyrstu umferđ og tefla Hellismenn viđ sterka armenska sveit en TR-ingar mćta litháískri sveit. Margir af sterkustu skákmönnum heims tefla á mótinu og má ţar nefna indverska heimsmeistarann Anand, Búlgarann Topalov og Úkraníumanninn Ivanchuk.
Liđ Hellis:
Liđ Hellis er ţađ 39. sterkasta miđađ viđ međalstig sem eru 2290 skákstig. Ţađ skipa:
39. Hellir Chess Club (0 / 0) | |||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | |
1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2404 | ISL | 0,0 |
2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | ISL | 0,0 |
3 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2320 | ISL | 0,0 |
4 | FM | Lagerman Robert | 2346 | ISL | 0,0 |
5 | Edvardsson Kristjan | 2266 | ISL | 0,0 | |
6 | Berg Runar | 2125 | ISL | 0,0 |
Liđ TR:
Liđ Taflfélags Reykjavíkur ţađ 19. sterkasta miđađ viđ međalstig sem eru 2490 skákstig. Ţađ skipa:
Bo. | Name | IRtg | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2568 |
2 | GM | Nataf Igor-Alexandre | 2588 |
3 | GM | Thorhallsson Throstur | 2461 |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 |
5 | IM | Gunnarsson Arnar | 2439 |
6 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2427 |
FM | Bergsson Snorri | 2301 |
Fyrsta umferđ:
Andstćđingar Hellis í fyrstu umferđ er sterk stórmeistarasveit, Bank King Yerevan, frá Armeníu (međalstig 2596) ţar sem kunni meistari Rafael Vaganian er á fjórđa borđi. Hana skipa:
Bo. | Name | IRtg | FED | |
1 | GM | Lputian Smbat G | 2633 | ARM |
2 | GM | Petrosian Tigran L | 2613 | ARM |
3 | GM | Asrian Karen | 2608 | ARM |
4 | GM | Vaganian Rafael A | 2594 | ARM |
5 | GM | Minasian Artashes | 2571 | ARM |
6 | GM | Kotanjian Tigran | 2559 | ARM |
GM | Anastasian Ashot | 2555 | ARM | |
Avetisyan Ashot | 2157 | ARM |
TR-ingar mćta litháísku sveitinni Plunge Chess Club Bokstas (međalstig 2176) í fyrstu umferđ. Hana skipa:
Bo. | Name | IRtg | FED | |
1 | FM | Asauskas Henrikas | 2320 | LTU |
2 | Godlauskas Kazys | 2256 | LTU | |
3 | Kalvaitis Sigitas | 2267 | LTU | |
4 | Jadenkus Henrikas | 2021 | LTU | |
5 | WFM | Domarkaite Laima | 2155 | LTU |
6 | Macenis Audrius | 2034 | LTU | |
Vasylius Kestutis | 2014 | LTU |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslendingar erlendis, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 7
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 199
- Frá upphafi: 8779842
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.