Leita í fréttum mbl.is

EM taflfélag hefst í dag í Kemer í Tyrklandi

Evrópukeppni taflfélaga hefst í dag í Kemer í Tyrklandi.  56 taflfélög taka ţátt og ţar af tvö íslensk.  Ţađ eru Íslandsmeistarar Hellis og Taflfélag Reykjavíkur sem stóđ sig einkar vel í keppninni í fyrra.   Búiđ er ađ rađa í fyrstu umferđ og tefla Hellismenn viđ sterka armenska sveit en TR-ingar mćta litháískri sveit.  Margir af sterkustu skákmönnum heims tefla á mótinu og má ţar nefna indverska heimsmeistarann Anand, Búlgarann Topalov og Úkraníumanninn Ivanchuk.   

Liđ Hellis:

Liđ Hellis er ţađ 39. sterkasta miđađ viđ međalstig sem eru 2290 skákstig.  Ţađ skipa:

 

39. Hellir Chess Club (0 / 0)
Bo. NameRtgFEDPts. 
1IMThorfinnsson Bragi 2404ISL0,0 
2FMThorfinnsson Bjorn 2323ISL0,0 
3FMSigfusson Sigurdur 2320ISL0,0 
4FMLagerman Robert 2346ISL0,0 
5 Edvardsson Kristjan 2266ISL0,0 
6 Berg Runar 2125ISL0,0 

Liđ TR:

Liđ Taflfélags Reykjavíkur ţađ 19. sterkasta miđađ viđ međalstig sem eru 2490 skákstig.  Ţađ skipa:

 

Bo. NameIRtg
1GMStefansson Hannes2568
2GMNataf Igor-Alexandre2588
3GMThorhallsson Throstur2461
4IMKristjansson Stefan2458
5IMGunnarsson Arnar2439
6IMGunnarsson Jon Viktor2427
 FMBergsson Snorri2301


Fyrsta umferđ:

Andstćđingar Hellis í fyrstu umferđ er sterk stórmeistarasveit, Bank King Yerevan, frá Armeníu (međalstig 2596) ţar sem kunni meistari Rafael Vaganian er á fjórđa borđi.  Hana skipa:

 

Bo. NameIRtgFED
1GMLputian Smbat G2633ARM
2GMPetrosian Tigran L2613ARM
3GMAsrian Karen2608ARM
4GMVaganian Rafael A2594ARM
5GMMinasian Artashes2571ARM
6GMKotanjian Tigran2559ARM
 GMAnastasian Ashot2555ARM
  Avetisyan Ashot2157ARM


TR-ingar mćta litháísku sveitinni Plunge Chess Club Bokstas (međalstig 2176) í fyrstu umferđ.  Hana skipa: 

Bo. NameIRtgFED
1FMAsauskas Henrikas2320LTU
2 Godlauskas Kazys2256LTU
3 Kalvaitis Sigitas2267LTU
4 Jadenkus Henrikas2021LTU
5WFMDomarkaite Laima2155LTU
6 Macenis Audrius2034LTU
  Vasylius Kestutis2014LTU

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 8779842

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband