Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor öruggur sigurvegari Boðsmóts TR

Jón ViktorAlþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2427) vann öruggan sigur á Boðsmóti Taflfélags sem lauk í kvöld í félagsheimili TR.  Jón Viktor hlaut 8 vinninga í 9 skákum, leyfði aðeins tvö jafntefli!  Danski FIDE-meistarinn Esben Lund (2396) varð annar með 7 vinninga og náði þar með áfanga að alþjóðlegum meistaratitli en hann sigraði Braga Þorfinnsson (2389) í lokaumferðinni.  

Guðmundi Kjartanssyni mistókst að ná sínum öðrum áfanga en tapaði fyrir Ingvari Þór Jóhannessyni (2344) í lokaumferðinni.  Þeir urðu jafnir í 3.-4. sæti með 6 vinninga.  

 

 

 

Úrslit 9. umferðar:
 

15IMKaunas Kestutis ½ - ½ Klimciauskas Domantas 10
26FMKjartansson Gudmundur 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 4
37 Misiuga Andrzej 1 - 0 Omarsson Dadi 3
48IMThorfinnsson Bragi 0 - 1FMLund Esben 2
59IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Petursson Matthias 1


Lokastaðan (stigabreyting í aftasta dálki): 

Rk. NameFEDRtgPts. rtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24278,0 14,9
2FMLund Esben DEN23967,0 11,9
3FMJohannesson Ingvar Thor ISL23446,0 4,8
4FMKjartansson Gudmundur ISL23066,0 10,6
5IMThorfinnsson Bragi ISL23895,0 -11,4
6IMKaunas Kestutis LTU22734,0 -8,9
7 Klimciauskas Domantas LTU21624,0 5,8
8 Misiuga Andrzej POL21473,5 0,9
9 Omarsson Dadi ISL19511,5 -3,0
10 Petursson Matthias ISL19190,0 -23,0

Rétt er á benda á að að allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér færsluflokki tileinkuðum Boðsmótinu á vinstri hluta síðunnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband