Leita í fréttum mbl.is

EM: Hjörvar vann í áttundu umferð

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, vann sína skák í áttundu og næstsíðustu umferð Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í Zagreb í Króatíu í dag.   Sverrir Þorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, gerði jafntefli en Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1808), sem teflir í sama flokki fyrir stúlkur, tapaði.  Hjörvar hefur 5 vinninga, Sverrir 3,5 vinning og Hallgerður 3 vinninga.  Frídagur er á morgun en lokaumferðin fer fram  sunnudaginn, 23. september.   

 

 

 

 

Röðun 9. umferðar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
93262 Thorgeirsson Sverrir ISL2064  Jefic Srdjan BIH210355Boys U16
91119 Gretarsson Hjorvar Stein ISL21685 5 Kosmas-Lekkas Dimitiros GRE198447Boys U14
92754 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL18083  Dincel Melodi TUR179455Girls U16

Úrslit 8. umferðar:

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
82732 Baron Tal ISR22323½ - ½3 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
81330 Manoeuvre Antoine FRA210140 - 14 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
82433 Manyoki Anna HUN197931 - 03 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778999

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband