Leita í fréttum mbl.is

TR í úrslit eftir sigur á SA

Stefán og ŢórleifurTaflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Skákfélagi Akureyrar í viđureign félaganna í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í húsnćđi SÍ í gćr.   TR-ingar fengu 52 vinninga gegn 20 vinningum norđanmanna en stađan í hálfleik var 25,5-10,5.   Arnar Gunnarsson og Snorri G. Bergsson voru bestir TR-inga en Rúnar Sigurpálsson var bestur norđanmanna.   

Á fimmtudagskvöld fer fram viđureign Íslandsmeistara Hellis og Skákdeildar Haukar í Hellisheimilinu og hefst kl. 20

 
 
Árangur TR-inga:
 
  • Arnar E. Gunnarsson 9,5 v. af 12
  • Snorri G. Bergsson 9,5 v. af 12
  • Stefán Kristjánsson 8,5 v. af 12
  • Dagur Arngrímsson 8,5 v. af 12
  • Guđni S. Pétursson 6 v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 5,5 v. af 6
  • Jón Viktor Gunnarsson 4,5 v. af 5
  • Júlíus Friđjónsson 0 v. af 1
Árangur SA-manna:
  • Rúnar Sigurpálsson 5,5 v. af 12
  • Arnar Ţorsteinsson 5 v. af 12
  • Halldór B. Halldórsson 3,5 v. af 12
  • Björn Ívar Karlsson 3 v. af 12
  • Ţórleifur Karlsson 2 v. af 12
  • Stefán Bergsson 1 v. af 12
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband