Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Ţrjú töp í Króatíu

HallgerđurEkki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í 4. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.   Hjörvar Steinn Grétarsson, sem hafđi fullt hús fyrir umferđina í flokki drengja 14 ára og yngri, tapađi fyrir rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407).  Sverrir Ţorgeirsson (2064) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem bćđi tefla í flokki 16 ára og yngri töpuđu einnig.

Hjörvar hefur 3 vinninga, Hallgerđur 1,5 vinning en Sverrir 1 vinning.

 

 

 

 

Röđun 5. umferđar: 

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
53962 Thorgeirsson Sverrir ISL20641 1 Bekarovski Filip MKD195078Boys U16
5819 Gretarsson Hjorvar Stein ISL21683 3 Kanarek Marcel POL222610Boys U14
52336 Richard Emma FRA1962  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL180854Girls U16

Úrslit 4. umferđar: 

Rd.Bo.No. NameFEDRtgPts.ResultPts. NameFEDRtgNo.Group
42836 Anton Teodor ROU221211 - 01 Thorgeirsson Sverrir ISL206462Boys U16
412IMSjugirov Sanan RUS240731 - 03 Gretarsson Hjorvar Stein ISL216819Boys U14
42054 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL18080 - 1 Fernandez Laura FRA203622Girls U16


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 46
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 182
  • Frá upphafi: 8779075

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband