17.9.2007 | 13:31
Patrekur Maron sigrađi á unglingameistaramóti Namibíu

Gummi og Patti voru búnir ađ gera jafntefli ţannig ađ ef Fari nćđi ađ vinna Palla vćri sigurinn í mótinu hans; en Palli tefldi enska leikinn á mjög frumlegan hátt; og tókst ađ finna fjöldann allan af skemmtilegum möguleikum í mjög ţröngri stöđu. Loks tókst honum ađ ná í peđ andstćđingsins og sigrađi af miklu öryggi, án ţess ađ leika nokkrum ónákvćmum leik. Ţetta er besta skák sem ég hef séđ Palla tefla. Fyrir vikiđ komst Patrekur einn í fyrsta sćtiđ og hélt ţví međ öruggum sigri í síđustu umferđ gegn Fritz Namaseb. Ţar sem ađ Salaskólabörnin voru gestir á mótinu fengu ţau engin verđlaun, en fengu viđurkenningu ţegar klappađ var fyrir ţeim í lok verđlaunaafhendingar.
Lokatölur mótsins voru ţannig:
- Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
- 2.-3.
- Fares Fani (Namibíumeistari 20 ára og yngri) - 5,5 vinningar
- Páll Andrason
- 4.-7.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 5 vinningar
- Goodwill Khoa
- Engelhardt Nowaseb
- Birkir Karl Sigurđsson
- 8.-10
- Guđmundur Kristinn Lee - 4 vinningar
- Armin Diemer
- Ralph Uri-Khob
o.s.frv...
Skáksveitin tók einnig ţátt um daginn í Namibíumeistaramóti skólasveita sem gestasveit, ţar sem ţátt tóku grunnskólar, gagnfrćđaskólar og menntaskólar frá Namibíu. Börnin sýndu og sönnuđu styrk sinn enn einu sinni međ ţví ađ leggja alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu, og hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum. Namibíumeistarinn náđi 19.5 vinningum, og 2.-3. sćtiđ náđu 19 vinningum. 36 sveitir alls stađar ađ frá Namibíu tóku ţátt.
Lokastađan:
- Salaskóli, 27 vinningar af 28
- Ella Du Plessis High School A, 19,5 v.
- Okahandja Secondary School A, 19 v.
- Ella Du Plessis High School B, 19 v.
Vinningar Salaskóla skiptust ţannig:
- borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 7 vinningar af 7
- borđ: Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
- borđ: Páll Snćdal Andrason - 7 vinningar af 7
- borđ: Guđmundur Kristinn Lee - 5 vinningar af 5
- varamađur: Birkir Karl Sigurđsson - 2 vinningar af 2
Meira má lesa um ćvintýri Salaskólakrakkanna á vefsíđu Hrannars.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779032
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.