Leita í fréttum mbl.is

Patrekur Maron sigrađi á unglingameistaramóti Namibíu

Skáksveit SalaskólaHeimsmeistarar grunnskólasveita, skáksveit Salaskóla, er nú ađ útbreiđa fagnađarerindi skákarinnar í Namibíu eins og lesa má ítarlega um á bloggsíđu Hrannars Baldurssonar.    Ţau tóku ţátt í unglingameistaramóti Namibíu fyrir 20 ára og yngri. Sú keppni var ćsispennandi fram á síđustu stundu. Sterkustu keppendurnir frá Namibíu voru ţeir Fares Fani, Goodwill Khoa og Ralph Uri-Khob, en 17 ţátttakendur voru í ţessum flokki.  Patrekur Maron Magnússon stóđ uppi sem sigurvegari eftir ađ hafa leyft tvö jafntefli, viđ Guđmund Kristinn Lee og Fares Fani, en Patrekur sigrađi Jóhönnu í spennandi skák snemma móts. Jóhanna tapađi fyrir Fani Fares en sigrađi hins vegar Goodwill Khoa, ţann sem vann Patrek í sveitakeppninni. Birkir Karl Sigurđsson náđi stórgóđum árangri, ţar sem ađ hann náđi 5 vinningum af 7 mögulegum. En mest spennandi skákin var í nćstsíđustu umferđ, ţegar Páll Andrason fékk Fares Fani međ hvítu.

Gummi og Patti voru búnir ađ gera jafntefli ţannig ađ ef Fari nćđi ađ vinna Palla vćri sigurinn í mótinu hans; en Palli tefldi enska leikinn á mjög frumlegan hátt; og tókst ađ finna fjöldann allan af skemmtilegum möguleikum í mjög ţröngri stöđu. Loks tókst honum ađ ná í peđ andstćđingsins og sigrađi af miklu öryggi, án ţess ađ leika nokkrum ónákvćmum leik. Ţetta er besta skák sem ég hef séđ Palla tefla. Fyrir vikiđ komst Patrekur einn í fyrsta sćtiđ og hélt ţví međ öruggum sigri í síđustu umferđ gegn Fritz Namaseb. Ţar sem ađ Salaskólabörnin voru gestir á mótinu fengu ţau engin verđlaun, en fengu viđurkenningu ţegar klappađ var fyrir ţeim í lok verđlaunaafhendingar.

Lokatölur mótsins voru ţannig: 

  • Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
  • 2.-3.
  • Fares Fani (Namibíumeistari 20 ára og yngri) - 5,5 vinningar
  • Páll Andrason
  • 4.-7.
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 5 vinningar
  • Goodwill Khoa
  • Engelhardt Nowaseb
  • Birkir Karl Sigurđsson
  • 8.-10
  • Guđmundur Kristinn Lee - 4 vinningar
  • Armin Diemer
  • Ralph Uri-Khob

o.s.frv...

Skáksveitin tók einnig ţátt um daginn í Namibíumeistaramóti skólasveita sem gestasveit, ţar sem ţátt tóku grunnskólar, gagnfrćđaskólar og menntaskólar frá Namibíu.  Börnin sýndu og sönnuđu styrk sinn enn einu sinni međ ţví ađ leggja alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu, og hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum. Namibíumeistarinn náđi 19.5 vinningum, og 2.-3. sćtiđ náđu 19 vinningum. 36 sveitir alls stađar ađ frá Namibíu tóku ţátt. 

Lokastađan: 

  1. Salaskóli, 27 vinningar af 28
  2. Ella Du Plessis High School A, 19,5 v.
  3. Okahandja Secondary School A, 19 v.
  4. Ella Du Plessis High School B, 19 v.


Vinningar Salaskóla skiptust ţannig:  

  • borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - 7 vinningar af 7
  • borđ: Patrekur Maron Magnússon - 6 vinningar af 7
  • borđ: Páll Snćdal Andrason - 7 vinningar af 7
  • borđ: Guđmundur Kristinn Lee - 5 vinningar af 5
  • varamađur: Birkir Karl Sigurđsson - 2 vinningar af 2

Meira má lesa um ćvintýri Salaskólakrakkanna á vefsíđu Hrannars.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband